Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 85
87 6071. «/, 6072. */io 6073. l4/io 6074. «/w 6075. 19/io 6076. ao/io 6077. — Fagradal í Dalas. Heflr máske verið notaður þar við mótekju áður eða til að moka snjó ofan af við beit. öxi gömul; hefir lengi fylgt henni sú sögn, að Kálfa- gerðisbræður hafi verið teknir af með henni (1752); hún er nú breytt nekkuð frá því sem hún var áður, augað soðið saman og settur í það járnfleinn langur, er gengur upp eftir miðju skaftinu. Hún er nú 21 sm. (8”) fyrir egg, en hefir ef til vill verið breiðari áður. Komin norðan úr Eyjafirði. Tóbaksbaukur úr rostungstönn, stútur og botn úrsilfri; tappann og töppina vanta; verk einfalt, en einkar snot- urt; 1. 12,5 sm. Glamall og gatslitinn; fyrrum í eigu Þórðar bónda Benediktssonar á Háafelli í Miðdölum. Signet úr kopar með svörtu tréskafti; á það er grafið: SPARISJÓÐUR í REYKJAVÍK. Afh. til geymslu af bankastjórum Landsbankans. Sigurjón Kjartansson frá Drangshlíðardal: Kertiskragi úr kopar af ljósahjálmi með gotnesku lagi; þverm. 5 sm. Sbr. nr. 5311 (eins) og 2465 (stærri)1). Fundinn s. á. í moldarbarði skamt frá Lágafelli, um 3’ í jörðu. Jón hreppstj. Jónsson á Hafsteinsstöðum: Snældusnúður úr rauðum steini, óvenjulega stór, hálfkúlumynaður, þverm. 7,5 sm., þ. 3,8 sm.; vídd gatsins 1,5 sm. Mun hafa verið hafður á hrossbárssnældu. Fundinn í jörðu. Kistill með gamallegum útskurði, greinar og hringar, málaður með rauðum og gulum lit. St. 32,7X21X12,5 sm. (með loki). Frá Norðurgarði í Mýrdal. Þórshamar úr silfri, krossmyndaður og með vargshöfði á enda eins armsins en hnúðum á hinum þremur; vargs- höfuðið er með gapandi gini, mun þar hafa verið í band eða festi og Þórshamarinn borinn á hálsi eða brjósti sem verndar- og skrautgripur. Armarnir eru sívalir um 0,6 sm. að gildleika; hnúðarnir 1 sm. að gildleika. Lengd Þórsh. 5 sm., br. 3 sm. Gagnskorinn í kross í miðju og hefir máske verið smelt þar í. — Fundinn í moldarflagi skamt frá Fossi í Hrunamhr.; þar hafði að sögn fundist öxi áður. — Sbr. nr. 2033*); það er silfur- hlutur, borinn á sama hátt, en með annari gerð; hefir ‘) Sbr. Fr. B. Wallem, Lys og lysstel, fig. 24—26. 659 i Danm. Olds. II. J) Sem er eins og nr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.