Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 61
t Hvar voru Ottarsstaðir? Svo segir í Hallfreðarsögu, 3. kap.: »Ok eptir þat réðst Ottarr suðr i Norðrárdal ok bjó fyrst á Óttarsstöðum«. En hvar voru Ott- arsstaðir? Það bæjarnafn er týnt. Getið hefir verið til, að hann hafi verið í Sanddal þar, sem heitir Sauðafellssel. Sanddalur er af- dalur Norðurárdals og er Sauðafellssel innst í botni hatis. Þar eru seljarústir en eigi forntóftir, svo greint verði. Aftur segir í sömu sögu, 10. kap.: »Gríss .... reið um varit til Hreðavatns, því þeir Galti ok Hallfreðr bjuggu þar þá«. Hafa þeir fiuzt þangað frá Ott- arsstöðum, líklega í lifanda lífi Ottars, því svo segir, að hann byggi »fyrst« á Ottarsstöðum. Bendir það til þess, að á Ottarsstöðum hafi bygð eigi haldist lengi, en lagst niður þá er þeir Ottar fóru þaðan og líklega af sömu orsök, sem kom þeim til að flytja burt. En þótt bærinn sé eyddur og nafnið týnt, þá væri þó ætlandi að rúst hans sæist, eða leyfar af henni einhverstaðar í Norðurárdal. En eru nafn- lansar fornrústir þar að finna? Því má svara játandi. I Árbók Fornleifafélagsins 1908 hefir Sigurður á Haugum skýrt frá nafnlausri fornbæjarrúst í Kiðhúsamóa. Sá staður er raunar nú í Laxfosslandi. Og Laxfoss er ekki í Norðurárdal. En þess er að gæta, að Kiðhúsa- mói er í þeim hluta Laxfosslands, sem efstur er og næst Hreðavatns- landi og getur eftir landslagi talist að liggja í Norðurárdal. Og þeg- ar bærinn var þar, hefir Laxfoss ekki átt landið. Mun Hrauná þá hafa ráðið landamerkjum. Hún rennur úr vatninu (Hreðavatni) til Norðurár. Þar eru landamerki eðlilegust og þangað er eðlilegast að telja minni Norðurárdals ná. Ekki er að marka þó Laxfoss eigi nú land fyrir ofan ána. Landamerki hafa breyzt víða af ýmsum orsök- um, sem margar eru gleymdar. Og Laxfoss á nóg land annað, svo bygð gat verið þar komin, þó bygð væri lika á þeim stað, sem nú heitir Kiðhúsamói. Sumarið 1910 kom eg á Kiðhúsamóa og bar lýsingu Sigurðar og uppdrátt saman við rústirnar og landslagið. Sá eg að hann hafði náð tilgangi sínum: að gefa rétta yfirlitshugmynd um það, er hann lýsti. Á hann þökk skilda fyrir. Dálítilli skýringu skal eg bæta við:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.