Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 23
25 þess er sol komr a þing völl. þa a eigi at meta quiðburð þeirra. ef þeir bera eigi a. er þeir bera siþaR enda er þa eigi scyllt at sokia þa vm haldit. ef þeir bera a. þoat þeir hafe eigi borit aðr sol komr a þing völl* *1), og í 74. kap.: »sva skal meta sem af se borÍN quiðr. ef sa duelr er quadde vnz sol komr a þingvöll«a). En eins og tekið var fram hér áður (bls. 15) kemur sól ekki á Þingvöll (um þetta leyti árs) fyr en um kl. 2y2 f. h.,' að sögn, vegna fjallanna í sólaruppkomustað. Venjulega munu frumgögn8) öll hafa verið borin löngu fyr en sól kom upp; þau munu hafa verið borin þegar er búið var að segja fram sakir allar. Þareð ákvæðin eru þannig að sakir skulu allar vera framsagðar fyrir sólaruppkomu, er bersýnilegt að ekki hafa verið færð fram frumgögn þau, er hverri sök fylgdu þegar er hún var sögð fram, og þar sem ákvæðið hljóðar aðeins um frumgögn, að þau skyldu öll fram komin fyrir sólaruppkomu, þá er bersýnilegt að hin önnur sóknargögn (— kviðburður búa eða vætti, váttanefna að vætti eða kviðburði og öllum framkomnum sóknargögnum —), hafa ekki framkomið þegar um leið og frumgögnin, heldur síðar. Gat vitanlega staðið nokkuð á kviðburðinum, ekki af þvi að vátt- arnir eða búarnir væru ekki kvaddir, þvi að það átti að gera í síð- asta lagi 14 nóttum fyrir þing, — nema sakir gerðist síðar, sbr. þskþ. 32. k.4) og ennfr. 26. k.5) —, heldur hinu að boðið skyldi til vuðn- ingar um kviðinn, og eins og vér sjáum af Njáls s. 142. k., þegar Mörður Valgarðsson sókti vígsmálið á hendur Flosa Þórðar- syni á þinginu 1012, gat staðið lengi á ruðningunni og kviðburðurinn tafist. Er því eðlilegt að ekki sé svo ákveðið að sóknargögn skyldi öll framkomin fyrir sólarupprás, — enda þótt ætla megi að þau hafi venjulega verið það, því að svo sem sagt var hér að ofan átti ekki að meta kviðburð búanna, ef þeir héldu honum framyfir sólar- uppkomu, nema þeir bæru á, og ef sá sem kvaddi kviðinn dvaldi kviðburðinn unz sól kom upp, skyldi svo meta sem kviður væri borinn af, en »ef sa dylr er til ruðningar er boðit. eða forir sva seint fram ruðningar eða þav scil er hann vill fram hafa fort. at af þvi verðr eigi quiðr borÍN rétt sva snemma sem mælt er. þa varðar þeim mönnum fiorbavgs oarð. er iþvi gera þings afglöpon. eN quið monnom varðar ecki. enda scal slict þa metaz quiðr þeirra sem þa ‘) Kb. I., 65. bls.; um skilning Vilhj. Finsens á orðunum „sol komr a þingvöll11 var talað áður. a) Kb. I., 123. bls.; sbr. ennfr. 37. k. þskþ., Kb. I., 68. bls. *) Sjá reg. við Skhb., 612. bls.; Njáls. s. 142, k., 1. 157 o. s. frv. ‘) Kb. I., 58. bls. ‘) Ibid. 51. bls. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.