Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 37
39 gulli og gimsteinum til að sýna auðlegð og ágæti ættar sinnar eða sína eigin tign; keptust menn um þetta á 13. og 14. öldinni. Kápurnar voru með ýmsum litum, efnið silki eða silkifluél, oft gullofið og með listmiklum útsaum, en gimsteinarnir og gullið glitr- aði á hlöðunum að framan, og þó var mest borið í skjöldinn, (clipeus, capultis, capettum) fyr nefnda á bakinu og næluna (morsus, monile, fibula, pectorale) — eða brjóstkringluna, sem hélt saman kápunni á brjóstinu. Var altítt að hafa drifnar gull- eða silfurplötur, (tasselli, monilia, peciae, plicae aureae) og oft smeltar með marglitum skraut- myndum, gerðar af mestu list, á skildinum á bakinu; gullsmíðalistin keptist við útsaumalistina, og leyfði henni á stundum lítið rúm á þessum litla skildi. — Brjóstkringlurnar eða -skildirnir voru úr al- gyltu silfri, með miklu og afarskrautlegu verki, upphækkuðu eða gröfnu, oft settir gimsteinum; voru þeir oft með myndum heilagra manna o. s. frv. Eru þeir ekki siður en kápurnar víða til og bera ljósan vott um kunnáttu og smekkvísi gullsmiðanna á þeim tímura, er þeir (skildirnir) eru frá. Brjóstskildirnir voru venjulega með 2 krókum að aftanverðu og var krækt á borða, sem hélt saman káp- unni; stundum héldu sjálfir brjóstskyldirnir kápunni saman, og voru þeir með ýmsu móti að lögum til, ferhyrndir, marghyrndir eða kringl- lóttir o. 8. frv. Mjög eru þeir mismunandi að stærð, sumir um það bil 8 þuml. að þvermáli, en víst venjulega 4—5 þuml. Það var víðast hvar venja, að prestar og biskupar, sem sjálfir áttu slíkar dýrindis kórkápur, gáfu þær eftir sinn dag kirkjum þeim er þeir voru við. Söfnuðust því víða saman mjög margar kórkápur og finst sumstaðar getið hver hafi átt og borið þá og þá kápu. I gömlum máldaga eða skrá um eignir St. Vitusar-kirkju í Prag eru t. d. þannig nafngreindar 130 kápur og þess látið getið hver átt hafi fyrrum hverja kápu. Kórkápur í rómönskum stíl, eða frá þvi tímabili listasögunnar, eru fremur fáar til, en afarmargar í gotneskum stíl, eða frá því tíma- bili, og eðlilega enn yngri; sárfáar eru til eldri en frá 12. öld. Ein mjög gamalleg kórkápa í erkibiskupasafninu í Trekt er álitin að vera frá 12. öld; á henni er lítil hetta. — Hún á, eftir munnmælum, sem henni fylgja, að vera frá dögum Bonifaciusar helga, sem gerði Þjóðverja kristna og leið píslarvættisdauða á Fríslandi 755. — I St. Páls-klaustri í Karnthen er einkar merk og forn kórkápa, sem áður hefir tilheyrt St. Blasiusarklaustrinu í Schwartzwald og er með mynd- um ýmsum, er sýna atriði úr æfi Blasiusar helga; hún er talin vera frá fyrri hluta 13. aldar. — í dómkirkjunni í Aachen, þar sem Karl mikli er grafinn, er afar-merkileg kórkápa og er sú sögn um hana,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.