Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 67
69 II. 752—54). »Steinþórí af Eyri« hlýtur þar að vera blandað saman við Steingrím Eyjólfsson (í Otrardal við Arnarfjörð), sem Ldn. (II. 28) segir að veitt hafl Hávarði (og sonum Gríms kögurs), enda líklegt, að Atli (Högnason hins heppna, Bisk I. 639) af Eyri við Arnarfjörð = Rafnseyri (ef til vill mágur Steingríms) hafi líka verið við þessi mál riðinn, og sögumaður hafl þar farið bæjavilt. Sagan lætur Dýrfirðinga veita Atla aðför, og á það einmitt við ferð úr Dýrafirði til Arnarfjarðar, en ólíklegt að slík ferð hafi verið farin úr Dýra- firði suður á Snæfellsnes. Sagan virðist hafa geymt nöfn allmargra þeirra manna (og bæja), sem komið hafa við þessi tíðindi, en haft hausavíxl á sumum og ruglað saman ýmsum mönnum og atvikum, en ýkt og margfaldað sumt (Bjargey Valbrandsdóttir er látin eiga bróður, sem Valbrandr heitir, og tvo aðra bræður með líkum nöfn- um. Þorerimr (gagarr) Ljótsson hins spaka og Þórarinn fósturson Ljóts virðast vera orðnir að Þorgrími Dýrasyni og Þórarni goða (»bróður Ljóts«). Slíkar breytingar og ummyndanir eru ekki óeðli- legar í sögu, sem hefir gengið í munnmælum um þrjár aldir eða lengur, og mótast af meðhaldi með einum af málsaðilum, en frásögn Ldn. verður að teljast upphaflegri og áieiðanlegri í alla staði, enda engar líkur til, að höfundur Ldn. hafi þekt Hávarðssögu. (Sbr. Árb. Fornl.fél. 1883, 60.-61. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.