Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 75
77 5961. ,6/a Hnífur rneð tréskafti, blað lítið (5 sm.), skaftið eytt mjög af fúa (1. 8,3 sm). 5962. -d— Járnbútar 3, óvíst af hverju sé. 5963. — Brot af steinpotti (grýtu) úr grábleikum steini, mjúkum, rúmur helmingur pottsins og verður því ekki sagt um hvort verið hafi með skafti svo sem nr. 832 og 3927 *) Þverm. pottsins um barma hefir verið 22 sm. að utan- máli, 19,5 sm. að innanmáli; dýpt 8 sm.; þ. mest í botni 2,3 sm., þynnist upp til barmanna. Potturinn er svart- ur af sóti að neðan. Potthelmingur þessi var í 6 brot- ; um er hann fanst, en hefir nú verið settur saman. 5964. — Hringja úr járni raeð þorni, 1. 5,7 sm.. br. 5 sm.; breið- ust fremst, hornin bogamynduð. 5965. — Hringja úr járni, ekki heil, breið (4,7 sm.) og stutt, nær sporbaugsmynduð. 5966. — Járnnaglar 3, ekki eins þó og ekki heilir. • Nr. 5960—>66 fundust ásamt mannsbeinum (nr. 5851) og hrossbeinam (nr. 5852) i dysjunum V. A og V. B sama staðar og næstu nr. á undan. V. B er án efa konudys. 5967. — Viðarkolamolar, lítill bútur úr járni og beinflís. Ur XI. dys s. st. 5968. •— Töflur úr hnefatafli, 19 alls, fáar heilar, sumar að eins brot; þær eru allar úr beini, kringlóttár og hafa verið rendar, toppmyndaðar og sumar með smánybbu upp úr toppinum; mjög mismunandi að stærð, þverm. hinnar minstu 1,4 sm., en hinnar stærstu 3,4 sm. Þær eru sléttar að neðan og er hola upp í 8 þeirra að neðan, n /1 : o í en 1 öðrum 8 eru smáskorur yfir slétta flötinn að neðan, vottar og fyrir skorum á þeirri 9., en hinar tvær eru svo : 1 eyddar að neðan að ekki vottar lengur fyrir skorum, — •t : ; ;r tneð holu hafa þær ekki verið. Sbr. nr. I2) og nr. 2739 (1 st.). 5969. ! ■ Járnmolar þrír litlir, óvíst úr hverju. 5970. — Brot af járnmélum; þau hafa verið samsett af þrem hlutum og með hringum; miðhlutinn í laginu sem ». Hringinn annan vantar og annan helminginn af einum hlutanum úr mélinu. Þverm. hringsins (að utan) er um 6 sm., og bilið á milli hringanna eða lengd sjálfra mél- anna hefir verið 10,5 sm., hafi miðja þeirra verið á miðhlutanum miðjum. -bIU'>‘ :< TVi tC' Tf ‘V' v- •.rjf.fr' -.3 - 08Q ‘) Eða eins og nr. 729 í Norske Olds. , *) 24 töflnr, sbr. Skýrslu um Forngrs. Isl. I. bls. 37 o. s. frv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.