Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 75
77 5961. ,6/a Hnífur rneð tréskafti, blað lítið (5 sm.), skaftið eytt mjög af fúa (1. 8,3 sm). 5962. -d— Járnbútar 3, óvíst af hverju sé. 5963. — Brot af steinpotti (grýtu) úr grábleikum steini, mjúkum, rúmur helmingur pottsins og verður því ekki sagt um hvort verið hafi með skafti svo sem nr. 832 og 3927 *) Þverm. pottsins um barma hefir verið 22 sm. að utan- máli, 19,5 sm. að innanmáli; dýpt 8 sm.; þ. mest í botni 2,3 sm., þynnist upp til barmanna. Potturinn er svart- ur af sóti að neðan. Potthelmingur þessi var í 6 brot- ; um er hann fanst, en hefir nú verið settur saman. 5964. — Hringja úr járni raeð þorni, 1. 5,7 sm.. br. 5 sm.; breið- ust fremst, hornin bogamynduð. 5965. — Hringja úr járni, ekki heil, breið (4,7 sm.) og stutt, nær sporbaugsmynduð. 5966. — Járnnaglar 3, ekki eins þó og ekki heilir. • Nr. 5960—>66 fundust ásamt mannsbeinum (nr. 5851) og hrossbeinam (nr. 5852) i dysjunum V. A og V. B sama staðar og næstu nr. á undan. V. B er án efa konudys. 5967. — Viðarkolamolar, lítill bútur úr járni og beinflís. Ur XI. dys s. st. 5968. •— Töflur úr hnefatafli, 19 alls, fáar heilar, sumar að eins brot; þær eru allar úr beini, kringlóttár og hafa verið rendar, toppmyndaðar og sumar með smánybbu upp úr toppinum; mjög mismunandi að stærð, þverm. hinnar minstu 1,4 sm., en hinnar stærstu 3,4 sm. Þær eru sléttar að neðan og er hola upp í 8 þeirra að neðan, n /1 : o í en 1 öðrum 8 eru smáskorur yfir slétta flötinn að neðan, vottar og fyrir skorum á þeirri 9., en hinar tvær eru svo : 1 eyddar að neðan að ekki vottar lengur fyrir skorum, — •t : ; ;r tneð holu hafa þær ekki verið. Sbr. nr. I2) og nr. 2739 (1 st.). 5969. ! ■ Járnmolar þrír litlir, óvíst úr hverju. 5970. — Brot af járnmélum; þau hafa verið samsett af þrem hlutum og með hringum; miðhlutinn í laginu sem ». Hringinn annan vantar og annan helminginn af einum hlutanum úr mélinu. Þverm. hringsins (að utan) er um 6 sm., og bilið á milli hringanna eða lengd sjálfra mél- anna hefir verið 10,5 sm., hafi miðja þeirra verið á miðhlutanum miðjum. -bIU'>‘ :< TVi tC' Tf ‘V' v- •.rjf.fr' -.3 - 08Q ‘) Eða eins og nr. 729 í Norske Olds. , *) 24 töflnr, sbr. Skýrslu um Forngrs. Isl. I. bls. 37 o. s. frv.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.