Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 95
97 118. »/8 119. 22/8 120 121 122—25 26/9 126 — 127—8 — 129 — Sami: Koparpeningur frá Canada, One cent, 1907. Gullpeningur (Florin) mótaður af Sigismundi erkiher- toga í Týról (1439—96); framan á er mynd hans stand- andi, heldur hann á veldissprota og sverði; umhverf- is stendur: SIGISM’-ARChl-DVX'AVSTRIE; hinsveg- ar er kross með skjaldarmerkjum milli armanna, og stendur umhverfis: MONETA'NOVA-AVREA COMITIS' TIROL. — Þverm. 2,2 sm., þyngd liðug 3 gr. — Fundinn vorið 1905 á Árskógsströnd í Eyjafjarðars., ofanjarðar í leirflagi. Gullpeningur (Florin) mótaður af Hermanni IV. af Hessen, erkibiskupi á Kölnarborg 1480—1508. Ann- arsvegar ei' kross og ná álmurnar út undir brún; of- an á krossinum er í miðju skjöldur með merkjum Kölnar, Hesse og Ziegenhain-Nidda. Leturlína er um- hverfis: MONE NOVA AVRE’ BONNE’. Hins vegar er mynd Péturs postula sitjandi og umhverfis: h’MA’I ELETI ECCLE’ COLON’. — Undir fótum postulans er skjöldur með merkjum Ziegenhain-Nidda og Hesse. Þvermál 22,7 mm.; þ. liðug 3 gr. Fundinn s. st. og nr. 119. Gullpeningur (Florin) mótaður fyrir Deventer af Max- imilianusi keisara I. (1493—1519). Annarsvegar er í miðju hnöttur með krossi upp af (ríkisepli) og letrað umhverfis: MAXIMILIAN’ ROMANO’ REX. Hinsveg- ar er dýrlingsmynd sitjandi í miðju og skjöldur með erni, merki Deventers fyrir fótum hans, en umhverfis er letur: *MON’*DE*DAVENTRIA*. Þvermál 2,3 sm. þ. um 3 gr. Fundinn sama st.1 Frá Halldóri Hallgrímssyni, Reykjavik: Fjórir danskir koparpeningar: 1 Rigsb. Skilling, 1818; 1 R:B:S., 1853(?); 1 Skilling Rigsmont, 1856; 1 Skill- ing Rigsmont, 1872. Svenskur koparpeningur, 5 öre, 1862. Tveir þýzkir koparpeningar: 1 Pfennig, 1874; 2 Pfen- nig, 1875. Franskur koparpeningur, Cinq centimes, 1854. ‘) Ennfremur fanst á sama stað nr. 30 1908 (gullpeningur frá 1492), og enn hinn fimti. sem ekki hefir enn fengist til safnsins. .'á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.