Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 95
97
118. »/8
119. 22/8
120
121
122—25 26/9
126 —
127—8 —
129 —
Sami: Koparpeningur frá Canada, One cent, 1907.
Gullpeningur (Florin) mótaður af Sigismundi erkiher-
toga í Týról (1439—96); framan á er mynd hans stand-
andi, heldur hann á veldissprota og sverði; umhverf-
is stendur: SIGISM’-ARChl-DVX'AVSTRIE; hinsveg-
ar er kross með skjaldarmerkjum milli armanna, og
stendur umhverfis: MONETA'NOVA-AVREA COMITIS'
TIROL. — Þverm. 2,2 sm., þyngd liðug 3 gr. —
Fundinn vorið 1905 á Árskógsströnd í Eyjafjarðars.,
ofanjarðar í leirflagi.
Gullpeningur (Florin) mótaður af Hermanni IV. af
Hessen, erkibiskupi á Kölnarborg 1480—1508. Ann-
arsvegar ei' kross og ná álmurnar út undir brún; of-
an á krossinum er í miðju skjöldur með merkjum
Kölnar, Hesse og Ziegenhain-Nidda. Leturlína er um-
hverfis: MONE NOVA AVRE’ BONNE’. Hins vegar
er mynd Péturs postula sitjandi og umhverfis: h’MA’I
ELETI ECCLE’ COLON’. — Undir fótum postulans
er skjöldur með merkjum Ziegenhain-Nidda og Hesse.
Þvermál 22,7 mm.; þ. liðug 3 gr. Fundinn s. st. og
nr. 119.
Gullpeningur (Florin) mótaður fyrir Deventer af Max-
imilianusi keisara I. (1493—1519). Annarsvegar er í
miðju hnöttur með krossi upp af (ríkisepli) og letrað
umhverfis: MAXIMILIAN’ ROMANO’ REX. Hinsveg-
ar er dýrlingsmynd sitjandi í miðju og skjöldur með
erni, merki Deventers fyrir fótum hans, en umhverfis
er letur: *MON’*DE*DAVENTRIA*. Þvermál 2,3 sm.
þ. um 3 gr. Fundinn sama st.1
Frá Halldóri Hallgrímssyni, Reykjavik:
Fjórir danskir koparpeningar: 1 Rigsb. Skilling, 1818;
1 R:B:S., 1853(?); 1 Skilling Rigsmont, 1856; 1 Skill-
ing Rigsmont, 1872.
Svenskur koparpeningur, 5 öre, 1862.
Tveir þýzkir koparpeningar: 1 Pfennig, 1874; 2 Pfen-
nig, 1875.
Franskur koparpeningur, Cinq centimes, 1854.
‘) Ennfremur fanst á sama stað nr. 30 1908 (gullpeningur frá 1492), og enn hinn
fimti. sem ekki hefir enn fengist til safnsins.
.'á