Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 20
22 stóð, til að hlýða á raessuna í kirkjunni um morguninn. í sömu sögu, 21. og 28. k. (útg. G. V.), er og getið um Jónsmessu helgihald á alþingi næsta sumar. Auk þess að lögréttan hafði fund dróttinsdaginn fyrra í þingi má þá telja vist að sungin haíi verið messa í kirkju þingmanna á alþingi þann dag, — og hvorttveggja þetta hefir og fram farið síðara sunnudaginn í þingi. Mánudaginn í 11. viku sumars, hinn fyrra í þingi, munu dómar venjulega hafa verið færðir út til sóknar. Samkv. 21. k. þingskþ. áttu menn að lýsa allar sakir, er lýsa skyldi í fjórðungs- dóm, föstudag og laugardag, en jafnrétt er talið »at lysa annan dag uikv ef meN vilja þat i þingskopvm hafa«. í 24. kap. þskþ.1) stend- ur ennfremur um þetta sama: »Þeim er rett sakar at sekia. oc veria. er her erv komnir drottins dag ín fyrra i þingi. eN ongum þeim er siþaa kemr. nema þeir atburþir verþi. at sakar gerþiz sva siþarliga. eþa upp quemi. at þeir mætti eigi komaz fyrr til þings. eN eptir drottins dageN. oc verþa þeir men þo saka sokiendr. oc þingheyiendr vm þau mal oll er þeir hofþv með at fara. ef þeir quomv sva snemma at ganga metti fyR til queþia en domar feri vt. þeir eigv eigi doma at ryðia vm sin mal«. Benda þessi ákvæði á, að einmitt á annan dag viku hafi dómar venjulega verið færðir út til sóknar, en ekki var neinn lögmæltur útfærsludagur dóma til sóknar svo sem var um útfærslu dóma til ruðningar (sjá hér að framan). A vorþingunum iiöfðu menn að mörgu leyti lík þingsköp sem á alþingi2), og viðv. þeim er það ákvæði3) að meiri hlutur skuli ráða hvenær dómur skal út fara, en þess skal þó gætt jafnframt að hann fari það snemma dags út »at sacir komi i allar fyR en sol se vndir«4). Svo sem tekið var fram hér áður, var ákveðið hvenær dagsins dómar skyldu fara út á alþingi, ákvæðin um »doma ut færsl- or« eru i 28. k. þgskþ.5) svohljóðandi: »Domar scolo fara ut þaN dag er meN queða á. oc eigi sidan eN sol komr a gia backa ín hæra fra logbergi. or logsogv manz rumi. at sia. þa er logsogu maþr oc goðar allir skyldir til at ganga ut með domendr sina. oc sva þeir meN er með sakar fara. Sa maþr er með soc fea. þa verþr hann vtlagr. ef hann gengr með fleiri meN eN .x. til doms«. Vafalaust voru goðarnir þeir »menn« er ákveða skyldu daginn, þegar dómar ‘) Kb. I., 45.-46. bls. a) Sbr. 57. kap. þingskþ., Kb. I., 98.-99. bl». s) L. c. 4) L. c., upphaf 58. kap. þskþ. s) Kb. I., 52.-53. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.