Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 82
84 6045. Vs 6046. — 6047. — 6048. — 6049. — 6050. 4/s 6051 a-j. — 6052 a-d. — 6053. — 6054 a-c. — 6055. — 6056. — Sigurður Árnason í Kirkjuhvammi: Beizlishöfuðleður gamalt úr islenzku leðri með stöngum úr járni, einkar einföldum, ennislaufi og kverkólarspennu úr kopar. Sami: Paramát, til þess að búa til krókapör með; er það tréskaft lítið, 1. 7,7 sm., og naglar út úr endunum, sem vírinn er beygður um. Sami: Beizlisstöng úr eirblendingi, gömul og mjög slitin; hún er með gömlu lagi, slétt og flöt, og að eins 11,5 sm. að lengd; eins beggja vegna, virðist þó vera hægri. Sami: Sjálfskeiðingur gamall úr járni, yfirkinnar vant- ar á, 1. 13 sm., mun vera íslenzkur. Fundinn uppi á afrétti og mjög ryðtekinn. Sami: Fjöl úr furu, útskorin með stórgerðri leturlínu og rósastreng undir, stendur á henni með gotnesku smástílsletri, liku höfðaletri: farid ut um allan he. Að líkindum hluti af vindskeið af kirkju í Kirkju- hvammi; hún fanst þar undir kirkjugólfi. L. 172 sm., br. 18,5—26 sm. Kvarnar-undirsteinn úr gljúpu hraungrjóti, eitlóttu, fremur óvandlega höggvinn og ekki mikið slitinn, all- vel kringlóttur, þverm. um 53 sm., hæstur og þykk astur um miðjuna. Lítið gat, sem standurinn hefir verið festur í, er í gegnum miðjuna. Netsteinar tíu, einn þeirra stærstur og kann að hafa verið á endareipinu; þeir eru allir með gati, sem er þó ekki af mönnum gert á neinum þeirra. Meiri líkur til að steinar þessir séu netsteinar en kljásteinar. Brýnisbrot 4 að tölu úr þremur steintegundum; sbr. nr. 5878. Beintyppi lítið, nær sívalt, keilumyndað með broddi upp úr og kraga um broddinn, dregst að sér neðst, hæð 2,9 sm., þverm. mest 1,5—1,8. Ef til vill úr hnef- tafli, sbr. 5968. Greiðubrot þrjú, eitt stærst, með hluta af kinnunum beggja vegna og er útskorið verk á þeim. Sbr. nr. 5775 og 5881. Hnífblað úr járni mjög stutt, 4,5 sm., og tangi á (1. 3 Bin.); br. 1,7 sm. Hnífblað úr járni með broti af tanganum á, 1. alls 7,9 sm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.