Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 51
53 Næsta skrá um eignir Hóla dómkirkju er sú sem nefnd var hér að framan, gerð á jólunum 1550, að Jóni biskupi Arasyni fráföllnum, af syni hans síra Sigurði á Grenjaðarstað, og er til (á Lskjs.) með hans eigin hendi í frumritinu (Sigurðar-registri), á 6. bl. o. s. frv. Skal nú tilfært hér það af þessari skrá, sem þarf, og síðan kaflar úr eftir- fylgjandi úttektum og skrám um eignir Hólakirkju, eftir því sem þörf gjörist, og mega menn þá glöggvast sjá það sem unt er að til- færa af sögu kápunnar fram til vorra daga. Skrá um eignir kirkjunnar gerð á Hólum 1550 á jólunum. í SigurSar registri á 6. bl. í þann tima sem lidit var fra holldgan Drottens vorss Jhesu Christi m. d. og 1 aara. war biskup Jon Arason Godrar minningar. Gud hans saal nááde. sem uar á holum j hiallta dal a Islande. vigdnr biskup. og samþýcktr Admini- strator skalhollz biskups dæmis. af kennemonnum skalholldz kirkiu. Halshogguin j skalholltti. á enn siounda jdus nouembris. var þat þáá faústudagur. næstur firir marteins messo á haustenn. Og á enum næstum Jolum þar epter war skod- at og saman reiknad med alite og ýfer sion Godra manna. Lærdra og leikra. Domkirkiunnar gotz. heima á holum. og saman Reiknader aller adrer domkirk- iunnar Peningar faster og lauser. frider og ofrijder. kuiker og dauder. Epter þui sem Radzmann domkirkiunnar Sira stulle Einarsson. og adrer vt vmboða og bua Radzmenn Giordu reikningskap. Og suo war saman reiknad. huad log- ast hafde wpp a fimm og ,xx. aar á meden biskup Jon hafde riktt. og suo huad aukist hafde. og hann hafde til lagtt. og epter aullum fýR saugdum grein- um. var þetta registrum gíortt. og samsett sem hier epter skrifad stendur. Þessa peninga og ornamentum innan kirkiu Hefur Biskup Jon lagtt til hola dom kirkju þat æigi er fyr skrifad. Ein forgyllt brik á midiu kirkiu golfe. med alltare og aullum sinum buninge. Messu haukull og tuær dálma dikr med Rosafluiel. Cantara kápa med flugil. Subtijl med gud- vef og dubullt silke — o. s. frv., bækur, tjöld o. fl., og þar á meðal »S a n d a 1 i a m e d f 1 u g e 1«. 1569. í sömu bók, á 32. bl. fr. Þa lidid var fra holldgan Jhu x’. m. d. Ix og ix ár at framlidnum herra Olafi hialltasyni super intendens holensis pie memorie þann atianda dag februarij. þa sigurður prestur ionsson medtok holadomkirkiu forrædi ýfersyn oc vmvernd. tok hann þa þann sama dag reikningskap kirkiunnar og stadarins a nockrum daudum peningum innann stocks oc at nærstum paskum a ornamentum innan kirkiu oc þar epter a bokum i skola oc suo reikning a kosti oc fridum pening- um at ionsdeigi sem suo kallast. oc er þann (sic) xxt! oc þridie dagur aprilis. og suo vm vorid fyrir fardaga allann reikningskap iarða oc kugillda oc fridra peninga i heima vmbodum oc so vtumbodum so sem hier eptir. skrifað stendur. epter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.