Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 15
17 lega mætti sitja á hverjum þeirra fernar tylftir manna1), en þrengst hefir eðlilega verið á insta pallinum, sem varð skemstur að ummáli. Nú sér hvergi votta fyrir lögréttupöllum þessum, ef til vill hafa þeir verið gerðir úr timbri. Haíi þeir verið úr torfi, má ætla að þeir hafi verið með timbursetum á, því að torfbekkir gátu ella orðið óhæfilegir að sitja á eftir regna). Raunar er gert ráð fyrir því í lögrþ.3) að lögréttan sé höfð inni »í kirkjo«, »ef veðr er ósvást úte«, sem oft má ætla að hafi komið fyrir. Þessi kirkja á Þingvelli er oftar nefnd. í sögu Ólafs konungs hins helga segir Snorri4): »Ólafr konungr hafði sent til íslandz kirkjuvið, og var sú kirkja gör á Þingvelli, þar er alþingi er; hann sendi með klukku mikla, þá er enn er þar. Þat var þá eftir, er íslendingar höfðu fært lög sín ok sett kristinn rétt, eftir því sem orð hafði til send Óláfr konungr«. Og í sögu Haralds konungs bróður hans, hins harðráða, í Flateyjarbók5) segir ennfremur: »Haralldr *) Lögrþ., Kb. I., 211. bls. *) A 16. öldinni var lögréttan i Oxarárhólma, en óvíst er hvenær hún hefir verið flutt þangað. Arið 1563 var leyft að færa lögréttuna úr hólmanum, því að áin var farin að ganga mjög yfir hann. Var lögréttan flutt árið 1579 (Or. Isl. I., 335. hls.) vestur yfir á og sett á hraunið milli árinnar og hallans (gjáhakkans eystri) rétt þar niður undan, sem hleðslan er á honurn (fyrir norðan Snorrahúð), þar sem allar likur eru til að verið hafi Lögherg. Upp frá því, eða meir en 2 aldir, var lögréttan þarna, fyrst að eins pallur til að sitja á undir berum himni, líkt og alla tið áður, og er til mynd af henni í Arnasafni (Addit. 11., 8vo) eins og hún var þarna þá. Síðar, 1691, var bygð lögréttubúð, tópt úr torfi og grjóti, og tjaldað yfir nm þingtímann með hvítu vaðmáli. Er hún mynduð þannig útlítandi á mynd af alþingisstaðnum, sem til er hér. Um miðja 18. öld lét Magnús Gíslason þáverandi lögmaður hyggja timbur- hús fyrir lögréttuna, ef lögréttu skyldi kalla, þvi nú var öldin önnur. Eftir Hákonarb. áttu þingmenh að vera 144, eins og lögréttumenn áðr, en í Jónsbók var tala þeirra ákveðin 84 og skyldu að eins þrennar tylftir sitja i lögréttu og dæma með lögmanni, — sama tala og áður hafði verið á fimtardómi ruddum, og líklega sama tala og á kinum forna alþingisdómi eða á fjórðungsdómadómendum til samans siðar, og sama tala og yfirleitt var í flestum dómstólum, i vorþingadómstólunum o. fl. Hinir skyldu að eins koma til þess að vera við og hlusta á, en máttu engan þátt taka í neinu á þinginn. 1764 kom út konungsbréf um að tala lögréttumanna skyldi vera 20 og skyldu þó ekki riða fleiri til þings af þeim en 10 hvert sumar og að eins 8 sitja í lögréttu, og 1777 fækkaði lögréttumönnum niður í 5, og 1796 verða þeir, samkvæmt tilskipun 1. júní það ár, að eins 4. Húsið hrörnaði og lögréttumönmjm og embættis- mönnum leiddist að hýma svo fáum úti; menn voru hættir að riða til alþingis og þar varð meira og meira tómlegt og óvistlegt. Tvö síðustu sumur aldarinnar var alþingið háð i Reykjavík, en siðan lagt niður. Sbr. I. B. I. 125—131 og ennfremur Bisk. s. J. H. I. 331—332 og Árh. 1904, 27—28; Rikisréttindi, 167. hls. 8) Kh. I., 216. hls. 4) Heimskr., útg. F. J., II. b., 272. bls. 6) 3. h., 344. hls., sbr. 415. blg., og ennfr. Formn. s. VI., 266. bls. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.