Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 84
86 6064. «/s 6065. 22/s 6066. a9/8 6067. — 6068. — 6069 a-c. 8/9 6070. as/9 18 sm., þverm. um 10 sm., jafnvíð öll, nema um barm- ana nokkru mjórri. — Undan Jökli. Altarisstjaki úr kopar, lítill, hæð 16,7 sm., stéttin all- mikil um sig, þverm. 11,8 sm. neðst, en stjakinn upp af grannur, rendur með liðum. Frá Holts-kirkju í Fljótum. Eikarkista mikil, járnbent, og hafa böndin á lokinu og lamirnar verið með fallegu, gagnskornu verki, sem nú er gallað mjög af ryði og brotið. Stærð sjálfrar kist- unnar er neðst 145X56 sm., en efst 152X64 sm. Hæð upp á lok, sem er kúpt nokkuð, 72 sm. Handraði er við annan gafl. Kistan er afar rammgjör. Hún er frá Þingeyrum og sögð hafa staðið þar mann fram af manni. Hefir hún jafnan verið kölluð »fangakistan«, og fylgir henni sú sögn, að Bjarni sýslumaður Halldórsson hafi læst niður í hana fanga, er geymdir skyldu eða prófaðir. Nálhús úr beykitré, útskorið, með upphafsstöfunum GED og árt. 1880; með 3 pípum St. 8,2X5,9 sm., þ. 1,5 sm. Nálhús úr skinni og flaueli með silfurbaldýringu eftir Sigríði Bachmann, systur Jóns prests Bachmanns. Með 3 álftarleggjapípum í. St. 8,5X6 sm. Steinn með boruðu gati í gegnum annan endann, spor- öskjulagaður, 1. 14,5 sm., br. 10,2 sm., þ. 3,8 sm. mest; vídd gatsins 1,3 sm. Efnið grágrýti. Krot nokkuð á annari hlið, máske merki. Líklega gamall lóðarsteinn. Fundinn í Reykjavík. Afh. af fornmenjaverði. Framhlið af gamalli eikarkistu, öll útskorin einkar hag- lega; mun vera útlent verk; hún er sett saman af 4 spjöldum í umgjörðum með strikuðum brúnum og renn- ingum. St. er 119X50 sm., en vantar lítið á annan enda. Skrá er föst á. Útskurður og verk er í endur- lifnunarstíl og varla yngra en frá 16. öld ofanverðri; þýzkt eða hollenzkt verk. Hérmeð fylgir ennfremur útskorið spjald, líklega úr loki eða öðrum hvorum gafli sömu kistu, og útskorin fjöl, máske af handraða í sömu kistu. Norðan úr Skagafirði. Spaði úr greni allur, 1. 84,5 sm., br. blaðsins, sem er bogadregið að neðan og ólögulegt, er mest 21 sm., gildl. 8kaftsins 4,5 sm. um miðju. Spaði þessi mun vera forn; hann fanst við mótekju djúpt í jörðu í Ytra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.