Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 41
43 eða saga, sagia; getið er um gular og rauðar sæikápur. Enn má nefna kantarakápur með bastarð, máske einskonar silkivefnaður; bast er nafn á einskonar sterku, ósoðnu silki. Getið er um kápur með viljaJclæði, (D. I. IV. 182). Víða eru nefndar fustanskápur, kant- arakápur með (af) fustani; í Egils sögu er sagt að Egill hafi borið fustanskyrtil rauðan er hann setti niður Böðvar son sinn. Margskonar messuskrúði var úr fustani; það var einskonar baðmullarvefnaður (lat. fustanum); getið er um rauðar og hvítar fustanskápur. »Kant- arakápa blá með lérept« er nefnd (D. I. IV. 148) talað er um kol- merktar kápur, svartar og hvítar kápur. Kirkjan á Neðra-Hvoli (Stórólfs-Hvoli) í Hvolhreppi átti 1397 (og lengur) kantarakápu með silfurflincjju (D. I. IV. 83), og mun það vera brjóstkringlan eða skjöldurinn framan á kápunni (pectorale), sem átt er við með því orði, er mun vera einstætt hér (hapax legomenon). 3. Lýsing biskupskápunnar gömlu. Eftir að hafa gefið þetta stutta yfirlit yfir kantarakápur á fyrri öldum, og ennfremur sérstaklega íslenzkar kantarakápur, viljum vér nú lýsa nokkuð þeirri einu íslenzku kantarakápu, sem til er enn á íslandi, biskupskápunni gömlu, og síðan (i 4. gr.) segja sögu hennar og tilfæra það sem um hana finnst ritað frá fyrri tímum. Efnið í kápu þessari er vefnaður sá, er nefnist fluél1) I skrám um messuskrúða í kirkjum hér á landi er ekki getið um þennan vefnað, að minsta kosti ekki með þessu nafni, fyr en á 16. öld. Vafalaust hefir fluél þó fluzt hingað til lands og verið notað í messuklæði o. fl., og til eru enn hér á landi, á Þjóðmenjasafninu og máske víðar, mjög gamlir höklar úr fluéli. — Fluélið í biskups- kápunni gömiu er dökkrautt silkifluél. Fóðrið er úr ólituðu og óbleiktu hörlérefti, sem orðið er fremur móleitt á litinn; það er víða götótt og bætt með lérefts- og strigabótum. Kápan er í lögun sem hálfkringla, en þó ekki algjörlega regluleg nú; virðist hafa teygst misjafnlega. Yfirborðið er nú alt stærra en fóðrið. Þvermál þess- arar hálfkringlu, eða lengd, er 110” (288 cm), og víddin (geislinn í *) Orð þetta er útlent að uppruna og skrifað með ýmsu móti á íslenzku; i Sig- urðarregistri (og síðar) er það ritað eins og áðurgreind tilvitnun sýnir, flugil, en g-ið er ekki upprunalegt í orðinu, enda kemur ekki g-hljóðið fram að heldur við þenn- an rithátt. Orðið er komið inn í islenzku úr hollenzku: fluweel, eða úr lágþýzku: fluwel, fluel, og flowel (o frb. ö), þess vegna í dönsku flöel og flögel, sem siðar varð að flöj(e)l, og af því aftur í íslenzku flauél. Upprunalega er orðið frakkneskt: veluel (shr. nýfr. velours) og skilt latneska orðinu villus, hár, ull (tog). 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.