Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 12
14 en í hinum er talað um gjkbakka inn vestra (hærra); því að orðin »sol se a«, »sol kömr a« og »sol er komin a« merkja líklega hið sama, og hafa ekki heldur verið skiftar skoðanir um það1 *). En um hitt hafa verið skiftar skoðanir, hvort gjáhamar hinn vestri væri hið sama og gjábakki hinn vestri (hœrrí), og það annað hvað orðin »sol se a«, »sol Jcömr a« og »sol er komin a« merktu í þessum ákvæðum. Sig. Guðmundsson (1861)*), Vilhj. Finsen (1870)3) og Kr. Kálund (1877—82)4), sem og aðrir, hafa álitið að gjáhamar hinn vestri væri sama og gjábakki hinn vesti-i (hærri), en Sig. Vigfússon segir að sér hafi verið sagt, að Gjáhamar væri örnefni á vissum hluta á gjá bakkanum vestri5) og áleit hann að sá Gjáhamar væri einmitt sama sem gjáhamar sá hinn vestri, sem átt er við i ofangreindu ákvæði í Grágás. Þótt svo kunni að vera, að einhver sérstakur hluti af gjá- bakkanum vestri hafi verið kallaður Gjáhamar á síðari timum, þá getur það ekki talist nægileg sönnun fyrir því, að það sé einmitt sá staður eða klettur, sem átt sé við með orðunum gjáhamar hinn vestri; Sig. Vigf. þykir að »það væri vissulega undarlegt, að »Grág. skyldi kalla hamar á einum stað, en bakka á tveim stöðum, en alt ætti þó að þýða hið sama og tákna bæði sama stað og sama tima«, en það virðist i rauninni ekki undarlegra að Grág. kalli á einum stað gjá- hamar hinn vestra það sem hún á öðrum stað kallar gjábakka hinn vestra í mjög svipuðu sambandi, heldur en að hún kallar það á ein- um stað gjábakka hinn vestra, sem hún á öðrum stað kallar gjá- bakka hinn hærra. Að vísu vita allir kunnugir að það er einmitt gjábakkinn vestri, sem er hærri, en allir kunnugir hljóta lika að sjá að gjábakkinn vestri er einmitt stórkostlegur hamar, og því allsendis eðlilegt að kalla hatin gjáhamar (hinn vestri). í Sturlunga sögu6) er nefndur Almannagjárhamar í því sambandi, að ljóst er, að þar getur ekki verið átt við einstakan klett, því að þar var stefnt sam- an liði, sem á öðrum stað er talið að vera »nær fimm hundruð«7) (stór). Þegaráþaðerlitiðhversu lík ákvæðin eru á báðum stöðunum, um tímatakmörkin, þegar fram skyldi fara útfærsla dóma til ruðningar og út- færsla dóma til sókna, sem eru einnig í sjálfu sér mjögskildar oglíkar at- hafnir, virðist það líka að öllu leyti eðlilegast að ætla, að þau séu sömu ') Sbr. þó B. M. Ólsen i Germanist. Abhandl., 139. bls. а) Alþst. kortið. 3) Útl. af Grágás. *) I. B. I., 112. bls.; sbr. II., 406. bls. б) Sjá Árb. 1880—81, 29.—30. bls., sbr. og 24. bls. og uppdrátt aftan við. 6) Útg. G. V. I., 398. bls. ’) L. c. 399. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.