Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Page 77
79
5981.
5982.
5983.
5984.
5985.
5986.
5987.
5988.
5989.
5990.
5991.
5992.
5993.
5994.
um til þess að seglið hlaupi greiðar upp og ofan; rend-
ar úr beykitré, nefndar »klúðar« þ. e. kloder.
27/e Filippía Sæmundsdóttir, Þingskálum: Döggskór gamall
úr eirblendingi, sléttur og óvandaður, oddur á efri enda,
en vantar neðan á hinn; 1. 8 sm., br. 1,7—3,2 sm.; 3
hringar eru dregnir á með hringfara annarsvegar. Af
sverðslíðrum eða hnífskeiðum.
— Orffleygur úr horni, með járnnagla í endanum. Frá
Keldum.
— Kotrutafla úr beini, rend, þunn, þverm. 3,7 sm. Frá
s. st.
— Járnkranzar fjórir, litlir, þverm. 4,3—5 sm., af ókenni-
legu áhaldi, sem oft heflr fundist áður, eða leifar af
því; sbr. nr. 1106, 1802, 2044, 2938, 5115; 229, 947—49,
1044, 3256—58, 359—93; 437 (stór), 3479 (með stóru
blaði); — allir úr járni; 1807 og 2627 úr tini. — Ef til
vill af aktygjum, látið standa upp úr silaboganum? —
Fundið s. st.
— Tinbútur, 1. 4,7, br. 0,9 sm., gat á öðrum enda, leifar
af áletrun sjást á (• • enn • • ?). — Fundinn s. st.
— Blýkúla (met?), þngd 10 gr. — Fundin s. st.
— Bronzihnappur, þverm. 1 sm., af prjóni(?). — Fundinn
s. st.
— Raftala af steinasörvi, kringlótt, þverm. 2,1 sm., flöt, þ.
0,6—0,8 sm. — Fundin s. st.
— Járnbútar 2, mjög ryðteknir, forulegir; annar rekinn
eða lagður gullroðnum silfurþynnum með ýmsu lagi;
brot af einhverju áhaldi, máske kirkjugrip. — Fundið
fyrir ofan tún á Keldum.
— Steinsnúður með gati, hálfkúlumyndaðar, þverm. 4,1 sm.,
úr fitustéini virðist vera snældusnúður; margir líkir til
á safninu áður. — Fundinn í Tröllaskógi, gömlu eyði-
býli.
— Glertala (steinn) forn af steinasörvi, blá, þverm. 0,8 sm.
Sbr. nr. 5937 (d.—e.) — Fundin s. st.
— Járnbútur með eirþynnu, óþekkjanlegur. — Fundinn á
Austasta-Reyðarvatni (eyðibýli, sem blásið hefir upp;
margt komið þaðan áður).
— Stýll úr bronzi, gat á haus, sem í mun hafa verið hring-
ur; 1. 7,7 sm. — Fundinn s. st.
— Brýnistubbur með igröfnu hnapp(?)-móti. — Fundinn s. st.