Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 77
81 Stígssyni bónda þar, Stíg gamla, eins og hann var þá kallaður (f. 1832, d. 1899). Stígur bóndi að Horni var þjóðkunnur smiður, bæði á tré og járn, og fann upp sjálfur ýmislegt, sem nota þurfti til smíða, verkfæri og annað. (Um Stíg og smíðar hans sjá Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar, Akureyri 1943, bls. 85—94). Jens fór að Horni unglingur, til að leita frægðar og frama, eins og hann orðar það. Horn var þá stórbýli og helzti staðurinn þar vestra á þessum tímum, margt fólk og félagsskapur mikill. Jens get- ur um, að þeir, sem þar hefðu dvalizt, hefðu borið sig betur á velli en aðrir og haft betri og frjálsmannlegri framkomu. Þar voru iðkaðar ýmsar íþróttir, glímur, leikir og stökk (handahlaup). Jens dvaldist öllum stundum hjá Stíg gamla og horfði á handtök hans við smíð- arnar og tók vel eftir öllu. Þar kynntist hann bezt rennibekknum. Seinna þegar hann fór að eiga með sig sjálfur, smíðaði hann sér sams konar bekk til að renna í og telur víst, að Benedikt bóndi í Reykjafirði hafi líka haft sína fyrirmynd frá Horni og ef til vill fleiri. Jens renndi mikið í þessum bekk í Smiðjuvík, og telur hann, að þar hafi þessi gerð af bekknum lognazt út af og sé nú ekki til nema þetta líkan, sem hér um ræðir, enda sé það áreiðanlega elzta gerðin, sem þar vestra hafi verið. Um uppruna bekksins veit hann ekki annað en það, sem áður er skráð, og býst við, að enginn núlifandi maður viti meira. Hér á eftir fer lýsing rennibekksins eftir líkaninu (sbr. mynd) og skýringum Jens sjálfs. Bekklíkanið er 35 sm að lengd og 7 sm að breidd, og sýnir þetta hlutföllin (sjá mynd). Undir bekknum eru fjórir lágir, en sterklegir og rammlega festir fætur, en engu að síður var bekkurinn í notkun látinn hvíla á öðrum föstum bekk, hefilbekk eða einhverju öðru föstu, og var þá skrúfaður eða negldur á, því að hann mátti ekki vera laus né heldur hreyfast hið minnsta. Upp af bekknum standa tveir armar eða uppstandarar, sem kallaðir voru kinnar, sterklegir vel.* 1 Onnur er nær enda bekksins og er alveg föst í bekknum. Hin kinnin, sem er um miðjan bekk, er laus, þannig að niður úr henni gengur tappi, sem leikur í aflangri rauf á bekknum, og er þannig hægt að færa kinnina son, hafði oft í æsku dregið bekkinn, þegar Benedikt var að renna. — Kerlingin hafði verið um eitt fet á lengd, og má af því marka stærð bekks- ins, en Jens Jónsson hefur ekki tekið fram, í hvaða hlutfalli líkanið er við sjálfan bekkinn. 1) Jakob Kristjánsson í Reykjarfirði sagði mér, að Benedikt Hermanns- son hefði kallað kinnarnar á í’ennibekknum dokkur (eint. dokka). Arbók Fornlelfafélagsins — 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.