Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 11
Róðukrossinn í fannardal 17 Rétt er að taka það hér fram að orðið crucifix merkir róðukross (lat. crucifixum, sem samkvæmt orðsins hljóðan merkir krossfest- mgarmynd) og orðið lýsi notar séra Benedikt í sinni upprunalegu merkingu, þ. e. ljósmeti. UppboÖ í Fannardal. Nægar heimildir eru til um það að krossinn var í Fannardal til ársins 1895. Snemma á því ári, eða nánar tiltekið 1. mars, andaðist Helga Marteinsdóttir sem um skeið hafði verið búandi ekkja í Fann- ardal. I sóknarmannatali er hennar getið þar fyrst í vinnumennsku árið 1874 hjá bóndanum Guðmundi Magnússyni og konu hans. Þá virðist Helga hafa verið þar aðeins vistarárið 1874—1875 en aftur kemur hún í vinnumennsku árið 1878 til Guðmundar sem þá er orðinn ekkjumaður, verður síðan ráðskona hans og gengur svo að eiga hann 28. júní 1880. Helga var fædd í Sandvíkurparti 19. maí árið 1852, dóttir hjónanna Marteins Magnússonar og Málmfríðar Jónsdóttur. Guðmundur Magnússon var miklu eldri en Helga, fæddur á Kirkju- bóli í Norðfirði 26. nóvember 1829. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Guðmundsson og Björg Magnúsdóttir sem áður hafði verið seinni kona Vilhjálms bónda Árnasonar á Kirkjubóli í Norðfirði. Árið 1859 fór Guðmundur að búa í Fannardal með bústýru, Sigur- björgu Sigfúsdóttur, sem hann gekk að eiga 2. nóvember 1860. Sigur- björg var fædd á Tandrastöðum 19. nóvember 1838, dóttir hjónanna Sigfúsar Vilhjálmssonar (á Kirkjubóli Árnasonar, af fyrra hjóna- bandi Vilhjálms) og Ingibjargar Skúladóttur (í Sandvík Skúlasonar). Sigurbjörg dó á jóladag 1876 en Guðmundur 21. mars 1887, bæði í Fannardal. Um Guðmund Magnússon segir í Ættum Austfirðinga (nr. 7246): „Guðmundur Magnússon, gáfumaður og myndarmaður, bjó í Fannar- dal og keypti hann, byrjaði búskap bláfátækur en var vel efnaður þegar hann dó“. Guðmundur Stefánsson, sem kenndur er við Laufás í Neskaupstað, segir í endurminningum sínum að Guðmundur í Fannardal hafi verið „vel efnum búinn.“26 Við fráfall hans nam 2G Lbs. 2795, 4to, bls. 100. Guðmundur Stefánsson var fæddur á Hólum í Norðfirði 1. september 1873, var látinn heita í höfuðið á Guðmundi Magnús- syni (sama handrit, bls. 8), en dó í Reykjavík 18. ágúst 1959. Handrit Guðmundar er undirritað 21. júní 1941, og virðist hann ljúka við að rita endurminningar sínar þá. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.