Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 35
Róðukrossinn í fannardal 41 frá hér á eftir, Guðmundar Stefánssonar í Laufási og Þorbergs Guðmundssonar á Tröllanesi. Síðar verður vikið betur að þeim mun sem kemur fram milli sögugerðar dr. Björns og hinna yngri sagna- manna. Eftirtektarvert er að Sigfús Sigfússon nefnir aldrei fjarðar- kjaft. Þá er komið hér að einni hinni viðamestu frásögn um Fannardals- krossinn. Er hún eftir Jón Bjarnason bónda á Skorrastað, albróður dr. Björns frá Viðfirði.04 Svo undarlega bregður við að Jón virðist beina máli sínu á ýmsan hátt gegn sögugerð Björns bróður síns og kallar til stuðnings vitnisburði sínum orð móður þeirra bræðra sem var að vísu látin fyrir meira en 12 árum þegar saga Jóns birtist.65 Þá hafði engin saga komið á prenti um krossinn nema frásögn dr. Björns og fyrri frásaga Sigfúsar Sigfússonar sem birt er hér að framan á bls. 35—36. í þeirri frásögn getur Sigfús ekkert um áheit á krossinn og gjafir honum til handa en Jóni virðist nokkuð í mun að gera sem minnst úr því atriði sögunnar. Ekki verður nú sagt með vissu hvað Jóni gekk til með að birta þessa frásögn í elli sinni, en niinnt skal á að sögugerð Björns bróður hans fær nýjan byr undir vængi einmitt á áratugnum milli 1930 og 1940. Sagan er endur- prentuð í II. bindi Huldar 1936, Málfræði Björns Guðfinnssonar kemur fyrst út með sögunni 1937, og í Unga íslandi er sagan birt í ársbyrjun 1938. Sögugerð sú sem séra Jakob Jónsson lagði til grundvallar hugleiðingu sinni í Kirkjubólsteig 1929 virðist hins vegar vera í meira samræmi við sögugerð Jóns á Skorrastað en dr. Björns bróður hans. Svipuðu máli gegnir um sögugerð Guðmundar Stefánssonar. Saga Jóns Bjarnasonar birtist undir fyrirsögninni Krossinn í Fannardal. Fyrir sögunni er örstuttur formáli sem virðist vera eftir ritstjóra Æskunnar, sem þá var Margrét Jónsdóttir, en hlýtur að vera saminn eftir bréfi sem Jón hefur látið fylgja sögunni. For- málinn er á þessa leið: Saga sú, er hér fer á eftir, er gömul munrfmælasögn úr Norðfirði. Hún er færð í letur af gömlum manni þar eystra. Telur liann að saga þessi hafi verið rangfærð allmikið og ýkt og birt þannig á prenti en óskar eftir að hún komi í Æslcunni eins og hún er í raun og veru. 04 Jón Bjarnason er fæddur á Stuðlum í Norðfirði 22. október 1858. Hann bjó lengst af búskapar síns á Skorrastað þar sem hann dó 27. júní 1943. Um æviatriði hans sjá nánar Hver er maðurinn I, Reykjavík 1944, bls. 353. Frá- sögn Jóns um krossinn birtist í barnablaðinu Æskunni 1939, 5. tbl., maí- hefti, bls. 53. Sjá 54. neðanmálsgrein á bls. 30 hér að framan. 05
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.