Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 36
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Það verður ef til vill ljósara af sögunni sjálfri hvert Jón beinir skeytum sínum. Frásögn hans er á þessa leið: „Fyrir ofan bæinn í Fannardal er stór fjallshnúkur. Ber hann nafnið Kaffell og er útsýni af honum skammt yfir sveitina. Að sunnanverðu fram við dalinn er einnig hátt fjall sem skiptir dölun- um: Fannardal og Seldal. Nefnist það Hólafjall og er hæsti tindur þess á móti Hólum en skáhallt út og yfir frá bænum í Fannardal. 1 fjöllum þessum áttu til forna að hafa búið skessur tvær, sín í hvoru fjalli. Segir sagan að þær hafi verið systur. 1 þann tíma þótti vera reimt mjög í dalnum. Einhverju sinni þóttust menn heyra þær systur tala saman eða kallast á. Hrópaði þá sú, er í Kaffellinu bjó, til hinnar og sagði: „Spyrnum saman fjöllunum, systir“. Verður þá hinni litið til sjávar en af Hólafjallinu blasir við opinn fjörðurinn. Síðan svarar hún og segir: „Nei, systir. Fauskur er rekinn í fjarðarkjaft, flýjum heldur“. Tóku menn sig þá til og gengu á reka. Fannst þá norðan megin fjarðarins rekið líkneski eitt, haglega gert. Var það gert úr tré og virtist eiga að tákna Krist á krossinum. Var líkneskið neglt á kross- tré. Heitir síðan Krossfjara þar sem líkneskið fannst og er hún nokkuð út frá Neskaupstað. Það varð að samkomulagi með þeim, sem ítök áttu þar að reka, að gefa jörðinni Fannardal líkneskið og gekk það síðan undir nafninu Krossinn í Fannardal.GG Var það trú manna í þá daga að krossinn væri sendur af guðs tilhlutan til þess að flæma burtu illvættir þær er áttu að drottna þar inni í dalnum. Ekki vita menn hve langt er síðan að þetta á að hafa gerst. Þegar afi minn, Jón Björnsson, flutti í Fannardal í tvíbýli við annan bónda, sem var þar fyrir, vorið 1839, var kross þessi í miðri baðstofu og vissi enginn hve lengi hann var búinn að vera þar (ef til vill marga mannsaldra). Móðir mín var þriggja ára er afi minn flutti þangað, en seytján ára þegar hún fluttist með föður sínum að Stuðlum í Norðfirði.07 Ég var á tólfta ári er ég fékk að fara með 08 Skáletruðu orðin hér eru höfð innan gæsalappa í Æskunni. Allar neðan- málsgreinar við söguna eru gerðar af höfundi þessarar ritgerðar. (B. V.) 07 Jón Björnsson var fæddur 20. maí 1810 á Selstöðum í Seyðisfirði, en dó 21. september 1886 í Viðfirði. Hann var sonur hjónanna Björns Skúlasonar og Guðrúnar Jónsdóttur (um Björn sjá Æ Au nr. 7498). Svo undarlega bregður við í kirkjubók Dvergasteins, þegar færð er inn fæðing og skírn Jóns Björnssonar, að barnið er eignað hjónunum Birni Jón'ssyni og Ingi- björgu Skúladóttur (systur Björns) sem einnig — og miklu lengur en hin hjónin — bjuggu á Selstöðum. Hér gefst ekki rúm til að rökstyðja það að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.