Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 38
44 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS til. Kvaðst hún ekki vita annað, en þó hefði það komið fyrir í eitt eða tvö skipti að konur hefðu heitið á krossinn og gefið honum klút- rýju, en annars var ekki siður að heita á hann og er það alrangt að honum væri gefið mikið. Nú eru meira en 43 ár liðin síðan krossinn var tekinn úr baðstof- unni í Fannardal og fluttur burtu og ég tel það illa farið og gert að ástæðulausu. Jón Bjarnason, Skorrastað.“ Þessi frásögn Jóns gefur tilefni til ýmiss konar hugleiðinga. Eins og Guðmundur Stefánsson (sem e. t. v. hefur lesið frásögn Jóns áður en hann gekk frá ævisögu sinni) lætur hann tröllkonuna í Hólafjalli koma auga á krossinn úti í fjarðarmynni. Er það vafalaust gert til þess að sagan samrýmist sem best staðháttum. Jón á Skorrastað var glöggskyggn maður og enginn angurgapi. Varfærni hans í orðum er þó stundum einum um of, t. d. er hann segir um tréð, sem rak, að það „virtist eiga að tákna Krist á krossinum". Það hefði ég haldið að engum gæti blandast hugur um sem lítur Fannardalskrossinn augum. Það er heldur engan veginn sjálfsagt að krosstré, sem ber að landi úti í Krossfjöru, sem liggur í landi jarðarinnar Ness (Bakki hafði engin sérstök landamerki, eins og áður segir), skuli vera komið fyrir inni í afdalnum Fannardal, enda er skýringartilraun Jóns á því atriði alls ekki sérlega fimleg. „Það varð að samkomulagi með þeim, sem áttu þar ítök að reka, að gefa jörðinni Fannardal líkneskið“. Síðan fer hann svo nokkrum orðum um óvættir í Fannardal en hefur raunar áður sagt hina kunnu sögu af tröllkonunum í fjöllunum. Gallinn er aðeins sá að fyrir þessu öllu eru engar sögulegar heimildir, heldur aðeins þjóðsagan. Jörðin Nes var að % hlutum bændaeign en % 1 eigu konungs. Ekki er stafur til fyrir því að aðrar jarðir hafi átt þar rekaítök, en fornum heimildum um rekafjörur hefur að vonum verið vel haldið til haga vegna þess hve mikil hlunnindi slík ítök voru. Þannig er t. d. vitað að Skálholtskirkja átti rekaítök í Hellisfirði og Sandvík (Isl. fbrs. II, bls. 72 og 75). Það verður því eingöngu að teljast þjóðsagnaminni að krossinn í Fannardal hafi rekið í Krossfjöru. Slíkar örnefnaskýringar eru algengar um allt land og eru margar fornar en þó ekki teknar hátíðlega lengur, t. d. að Kambsnes í Hvammsfirði sé kallað svo vegna þess að þar hafi Auður (Unnur) djúpúðga (djúpauðga) landnámskona tapað kambi sínum.09 Vitanlega er hér á ferðinni dæmigert þjóðtrúarefni. 00 Sbr. Landnámu og Laxdælu, íslenzk fornrit I, Reykjavík 1968, bls. 139, og V, Reykjavík 1934, bls. 9.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.