Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Qupperneq 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Qupperneq 39
RÓÐUKROSSINN í FANNARDAL 45 Til þess að véfengja slíkar sögur þarf enga náttúrunafnakenningu. Þess konar sögur hafa verið að myndast allt fram á okkar daga. Hins vegar er ekki hlaupið að því að skýra, svo að óyggjandi sé, uppruna örnefnis eins og Krossfjara, en eðlilegt er að bent sé á að kunnar eru heimildir um krossa úti á víðavangi fyrr á tímum, eins og drepið hefur verið á hér að framan. Um það ber krossinn í Njarðvík- urskriðum órækt vitni enn í dag. Mér virðist þó aðallega tvennt vaka fyrir Jóni Bjarnasyni með sögu sinni og er þó raunar hvort tveggja af sömu rót runnið, þ. e. honum er umhugað um að ekki falli blettur á minningu forfeðra hans í Fannardal: 1) Hann vill ekki að Fannardalsfólk liggi undir ámæli af hjátrú vegna sagna um átrúnað á krossinn. 2) Hann vill ekki að sagnir um Fannardalskrossinn komi þeirri hugmynd inn hjá mönn- um að Fannardalsbændur hafi haft átrúnað fólks á krossinn að fé- þúfu. — Hann telur móður sína hafa neitað því, „að fólk hefði haft á krossi þessum nokkurn sérstakan átrúnað" en þó viðurkennir hún síðar að það hefði „komið fyrir í eitt eða tvö skipti að konur hefðu heitið á krossinn og gefið honum klútrýju“. Með þessum orðum er þó staðfest að einhver átrúnaður hefur verið á krossinum, eins og aðrar sagnir, eldri og yngri, kunna frá að herma. í orðunum „og er það alrangt að honum væri gefið mikið [auðkennt hér]“ er vitanlega fólgin skýlaus viðurkenning fyrir því að einhverjar gjafir hafa krossinum verið færðar. Þó að það sé haft eftir Jóni að saga þessi hafi áður „verið rangfærð allmikið og ýkt“ tekst honum þó ekki að hrekja aðalatriðin um áheit á krossinn og gjafir honum til handa. Þó nefnir hann hvergi það atriði, sem minnst er á bæði fyrr og síðar, að krossinum hafi verið færð kerti og ljósmeti. Það verður því að telja að Jóni Bjarnasyni á Skorrastað hafi alls ekki tekist að hnekkja fyrri sögnum um átrúnað á krossinn í Fannar- dal, þó að nú sé erfitt að færa sönnur á hversu almenn þessi trú hafi verið. Það má einnig vera að Jón Björnsson og hans skyldulið í Fann- ardal hafi lítt haldið þessari trú á loft. Um það verður þó ekkert fullyrt vegna skorts á heimildum en orð Guðrúnar dóttur hans benda til þess. Af ummælum séra Sigurðar Gunnarssonar má ráða að trú á krossinn til áheita hafi rénað er líða tók á 19. öldina. Hér er rétt að tilfæra frásögn Stefáns Einarssonar prófessors um Fannardalskrossinn.70 Áður hefur að vísu verið til hennar vitnað 70 Sjá Árbók Ferðafélags íslands 1957 (Austfirðir norðan Gerpis), bls. 21.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.