Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 42
48 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og nú [1957] er nær 78 ára að aldri, að það sé rétt, sem hermt er í sögunni, að krossinum hafi verið gefin föt eða klútar og hafi hann verið skreyttur þeim og einnig muni hafa verið heitið á krossinn. Og gerði einhver honum óvirðingu, átti hann víst að fá að gjalda þess. Einu sinni hafði maður átt að brjóta annan handlegginn af Kristsmyndinni sem er á krossinum. Honum hefndist þannig fyrir það að sama dag ári síðar handleggsbrotnaði hann.76 Stefán Sigurðsson, sem bjó í Fannardal á fyrstu áratugum síð- ustu aldar og var hagleiksmaður sem margir afkomendur hans, átti að hafa smíðað nýjan am á líkanið.77 70 Þessa sögu heyrði ég Guðmund Stefánsson oft segja. Hann sagði að maður- inn (sem ég heyrði hann' aldrei nafngreina) hefði farið óvirðingarorðum um krossinn og átrúnað á hann, rjálað við handlegg líkneskisins með þeim afleiðingum sem Bjarni hermir. Það fylgdi sögu Guðmundar að handleggs- brotin hefðu verið mjög áþekk, t. d. á samsvarandi han’dlegg. 77 Stefán Sigurðsson var fæddur á Skeggjastöðum á Jökuldal um 1762. For- eldrar hans voru Sigurður Ögmundsson og kona hans Guðríður Runólfs- dóttir prests á Skorrastað Hinrikssonar. Guðríður var seinni konu barn séra Runólfs, heitin' eftir fyrri konu hans, Guðríði Eyjólfsdóttur frá Brunna- stöðum á Vatnsleysuströnd, sem Runólfur hafði gengið að eiga þvert ofan í bann æðstu yfirvalda hérlendra, einkum Beyers landfógeta, sem um leið var „fullmektugur“ amtmanns. Beyer taldi Runólf heitbundinn danskri þjónustustúlku sirtni á Bessastöðum en Guðríði heitbundna öðrum manni. Um þetta varð mikill málarekstur sem Hannes Þorsteinsson þjóðskjala- vörður hefur dregið mjög skilmerkilega saman í Ævum læröra manna (er í handriti í Þjóðskjalasafni). Meðan á þessu stappi stóð kvað séra Runólfur sem þá var prestur á Sandfelli í Öræfum: Heimsins undur heyra má lrér á Isafróni ef brýtur hrygginn Beyer á bóndason úr Lóni. Runólfur var ættaður frá Hlíð í Lóni (sbr. Æ Au nr. 13067—8), og í mann- talinu 1703 er hann sagður 17 ára og „lærir latínu“. — 1 tilefni fæðingar fyrsta barns þeirra Sigurðar og Guðríðar á Skeggjastöðum var gefið út kon- ungsbréf dags. 2. apríl 1762, þar sem þeim hjónum voru gefnar upp sektir sem þau áttu að greiða samkvæmt Stóradómi, þar eð barnið hafði fæðst að- eins 12 vikum eftir brúðkaup þeirra (Lovsamling for Island III, bls. 444— 445). Hefur slík barneign hjóna, sem ekki eru geistlegs stands, verið mein- bugalaus á Islandi síðan. Pétur sýslumaður Þorsteinsson nagaði sig mjög í handarbökin fyrir að hafa misst af innheimtu sakeyrisins, en sektin átti samkvæmt stóradómi að nema 12 ríkisdölum; kýrverð á þessum tíma var 4 ríkisdalir (um málaleitan Péturs til að fá bætur fyrir að missa af sak-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.