Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 76
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS að hann þekkir Flókasteinshugmynd hans og veit meira að segja að Finnur á bæði uppdrátt og eftirrit af steininum. Magnús er því í öllu háður hugmynd Jónasar Hallgrímssonar um frásögn af stein- inum. Magnús hefur lengi haldið tryggð við þessa hugmynd. Árið 1854 hlaut Magnús, fyrir milligöngu Jóns Sigurðssonar, styrk til forn- fræðaferða um ísland frá ,,Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Sel- skab“. Þá gafst Magnúsi tækifæri til að ferðast um „íngólfurs land- nám“ eins og hann orðar það í bréfi til C. C. Rafns. Segist Magnús hafa komið „til ,Hvaleyri‘ hvor der efter min Mening, er den ældste Runeindskription i Landet.“16 Þannig er hugdetta Jónasar orðin að fastri hugmynd hjá Magnúsi Grímssyni. Um afdrif þessarar hugmyndar um Hvaleyrarsteininn er ekki kunn- ugt, en vera má að Jón Sigurðsson hafi átt þátt í því að koma Magn- úsi niður á jörðina. 1 handritasafni Jóns er varðveitt allgóð blýants teikning af hæsta Hvaleyrarsteininum, en henni hefur ekki verið veitt athygli áður.17 Ekkert bendir til að teikningin sé eftir Jón Sigurðsson sjálfan og ef litið er til þess sem hér hefur verið tilfæi’t á undan er langsennilegast að Magnús hafi gert hana. Enginn skýr- ingartexti fylgir teikningunni. Teikningin virðist einungis sýna efsta flöt steinsins alveg eins og teikning Jónasar. Hún er miklu nákvæmari um sumt og tilfærir ártölin á steininum. Hún er ekki áreiðanleg um allt en erfitt er að gera þessu fullkomin skil þar sem áletranirnar eru víða ógreinilegar og máðar. Teikningin er hér prentuð á bls. 78. Kristian Kdlund getur Hvaleyrar í drögum að staðsögulýsingu Islands. Segir hann að þar séu á nokkrum flötum klöppum „endel latinske forbogstaver og árstallene 1628 og 1777, samt nogle binde- runer og lignende." Segir Kálund að almennt sé haldið að verslunar- menn, sjómenn og aðrir, sem leið hafi átt þar hjá, hafi gert risturn- ar.18 Er Kálund hinn fyrsti sem talar berum orðum um og tilfærir á prenti ártöl á Hvaleyrarsteinum. öðrum hefur þó ekki tekist að lesa ártalið 1628 á steinunum og er það því sennilega misskilningur Kálunds. Sigurður Skúlason á greinargóða og sígilda lýsingu Hvaleyrar- steina í riti sínu um sögu Hafnarfjarðar. Er hann hinn fyrsti sem segir steinana með ristunum vera fjóra talsins. Áhugi Sigurðar 16 Ny kgl. Saml. 1599 IV, 2a fol. Majjnús Grímsson til C. C. Rafns 14. 11. 1854. 17 JS. 149, fol. 18 Kristian Kálund (1877) bls. 28. Ummæli í Kristian K&lund (1882) bls. 102. um að Hvaleyrarristur séu ekki áhugaverðar eru fjarri sanni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.