Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 85
BERGRISTUR Á HVALEYRI
91
hvers til annars, gerðþróunarleg eindrægni markanna sem með
þeim standa og ágreiningur um uppruna ristanna 1841, en þær eru þá
orðnar svo gamlar að menn eru ekki sammála um hann. Heimdldin
um þróun íslenskra fangamarka á Hvaleyri mun eiga sér margar
hliðstæður til samanburðar á Islandi. Þá hefur verið drepið á söfnun
og skrif um mörk, fangamörk og búmerki á Islandi og annars staðar.
„Búmerki“ hafa sennilega borist til Islands með fyrstu mannabyggð.
Fornar lagagreinar benda til mikilvægi marka á íslandi. Stuðst hefur
verið við ritgerð Jóns Sigurðssonar „Um mark, fángamark (búmerki)
á Islandi" og komist að þeirri niðurstöðu að hið takmarkaða fanga-
markasafn á Hvaleyri komi vel heim og saman við frásögn Jóns af
gerð fangamarka í innsiglum. Þá hefur þeirri tilgátu verið varpað
fram að þverrandi notkun búmerkj a standi í einhverju sambandi við
vaxandi lestrar- og skriftarkunnáttu almennings og lagakröfur um
skriflega jarðaleigusamninga í byrjun 18. aldar.
Iíit sem stuðst hefur verið við.
Óprentað:
Landsbókasafn, Reykjavík.
JS. 149, fol.
JS. 496, 4to.
Det kongelige Bibliotek, Kobenhavn.
Ny kgl. Saml. 1599 IV, 2a, fol.
Ny kgl. Saml. 3296, 4to, kapsel 9.
Rigsarkivet, Kobenhavn.
Finn Magnussens arkiv, Breve fra Islændere A 3.
Nationalmuseet, Kobenhavn.
Island, Diverse ældre administrative Sager.
Prentað:
Breve fra og til Ole Worm I (1956) oversat af H. D. Schepelern under med-
virken af Holger Friis Johansen. Kobenhavn.
Anders Bæksted (1942) Islands runeindskrifter. (Bibliotheca Arnamagnæana
Vol. II). Hafniæ.
Danmarks Runeindskrifter (1942) ved Lis Jacobsen og Erik Moltke. Kobenhavn.
Wilhelm Ewald (1914) Siegelkunde. (Handbuch der mittelalterlichen und neu-
eren Geschichte. Abt. IV). Munchen, Berlin.
Gísli Sigurðsson (1961) Fornubúðir. Saga III, bls. 291—8. Reykjavík.
Helgi Guðmundsson (1967) Um Kjalnesingasögu. Nokkrar athuganir. (Studia
Islandica 26). Reykjavík.