Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 98
104 ÁEBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hverra börn þau voru. Ennfremur skyldi á sama hátt skrá alla þá er látist hefðu úr öðrum kvillum en bólu á sama tíma. Þessu dánar- tali skyldi skila til nefndarmanna á alþingi 1708. Það mun vafalaust að eigna má Árna Magnússyni hugmyndina að þessu dánartali eins og að manntalinu og eykur það enn á ágæti þess frábæra starfs sem hann vann hagsögu Islands á þessum árum og er því óskiljanleg sú þögn sem ríkti um niðurstöðuna af því. Það má segja að kommissionin vann þetta verk fyrir ríkisstjómina og hún hafi getað ráðið því hvað yrði gert opinbert af niðurstöðum hennar. En gat nokkur haft áhuga á því að halda niðurstöðum manntalsins leyndum? Áður en kunnugt var um útkomuna úr manntalinu 1703 var það hald manna að landið væri mun fjölbýlla en það reyndist. Jón Eiríksson kemst svo að orði 1768: „Menneskenes Antall i Landet vides ikke netop; de fleeste og de kyndigste, have dog været, og ere endnu, eenige i, at det haver over- gaaet 100,000, forend den store Sygdom 1707—08“ (Deo, Regi, Patriæ, bls. 29) ; Horrebow áætlar fólksfjöldann um 1750 80,000 sálir (Tilforladelige Efterretninger um Island, bls. 13), og Jón Þorkels- son hefur þetta að segja um hann 1748: „Forend den bemelte store Sygdom indfaldt, og borttog saa mange, .... skal der have vaaren 90,000 Sjæle i dette fattige Land. Jeg meener, at der ere nu ikke over 50,000, dog kand jeg ikke sige noget vist derom, og kand skee, ikke nogen anden, i een Hast“ (Herr Johann Anderson, hans Efter- retninger om Island, bls. 333—34). Niðurstaða manntalsins 1703 hefur því komið mönnum á óvart og jafnframt rýrt verðgildi landsins en um þær mundir stóðu til breyt- ingar á verslunarháttum með nýjum samningum við kaupmenn. Haustið 1705 kemur Ámi Magnússon til Hafnar og hefur þar vetur- setu. Honum var þá kunnugt um útkomuna úr manntalinu og hefur skýrt konungi og ríkisstjórn frá henni og það orðið að samkomulagi að halda henni leyndri fyrst um sinn til þess að rýra ekki samnings- aðstöðu konungsvaldsins við kaupmenn. Auðvitað er hér aðeins um getgátu að ræða en hún getur leyst úr ýmsum mótsögnum í sambandi við manntalið sem samrýmast ekki áhuga Árna Magnússonar á verk- efninu. En hvernig sem svo ber að skýra hina löngu þögn um þennan þátt í starfi hans þá er ástæðulaust að viðhalda henni eftir að ís- lendingum ætti að vera það löngu kunnugt að Árna geta þeir þakkað það að eiga nú betri heimildir um þjóðarhag á fyrstu árum 18. aldar en nokkur önnur þjóð. Það getur því naumast talist vansalaust að enn skuli að mestu eyða í ævisögum hans um þennan þátt og enn óútgefnar heimildir viðvíkjandi jarðabókinni og úrvinnslu hennar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.