Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 120
126
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
rage henved 3 Alne over Taget: overst paa dem staaer en udskaaren
stor Knap, eller og et gammeldags Kiæmpehoved. Herved ere dog 2de Ting
at anmærke: forst at disse Stolper vare ikke gamle, men, af de den Tiid
levende Eiere, fornyede efter den gamle Form. Dernæst angaaende Ordet,
at da disse Stolper tage Navn af Ondvege, eller Hoisædet i Stuen, saa
synes, at de burde staae der, paa begge Sider, og naae hoit op igennem
Taget, saa at de, der komme til Gaarden, kunde strax uden fra viide, hvor
Hoisædet var, eller hvor Hosbonden var at faae i Tale. Man holdt det
for anseeligst, at have disse Suler meget hoie'1. § 732, bls. 690.
2 Ibid. bls. 53.
3 Skálanum á Skálpastöðum í Borgarfirði er lýst þannig 1656: „skálinn með
þremur birkisúlum hvoru megin og öllum viðum sterkum af birki“. Bréfa-
bók Brynjólfs Sveinssonar, bls. 1079 4to. Uppskrift.
4 Islenzk fornrit XVIII, bls. 204, og Fagurskinna 1903, bls. 306—7.
5 Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson, op. cit. bls. 53.
6 Jónas Jónasson: Islenzkir þjóðhættir, 3. útgáfa, Rvík 1961, bls. 441 neðan-
málsgrein 2.
7 Valtýr Guðmundsson: Privatboligen p& Island i sagatiden, Kh. 1889, bls.
153—162.
8 Um staðinn Nes í Aðaldal segir árið 1631: „Inngangur staðarins með-----
hurðu, dróttum og dyrabröndum" Bps. B. III, 5. 1 úttektum Hóladóm-
kirkjujarða 1741 er dyrabranda þrívegis getið. Ekki er annað að sjá en
það séu dyrustafir.
9 íslenzk fornrit IV, Rvík 1935, bls. 65—6.
10 íslenzkt fornbréfasafn IX, bls. 529: „--— hlaut Helga nú í sinn helming
hálfan skálann, þann hinn syðri lilutann, og þar með anddyraportloftið".
11 Emil Birkeli: Hogsætet, Stavanger 1932, bls. 28.
12 Paul Gaimard: Voyages en Islande et Groenland, Ljósprent, Rvík 1967,
mynd 26.
13 Eggert Ólafsson og Bjami Pálsson, op. cit. bls. 690.
14 H&kon Christie: Ritd. um Herman Phelps: Die norwegischen Stabkirchen.
Karlsruhe 1958. Meddelelser frá Kunsthistorisk forening, &rg. III, hefte 4,
mars 1965 (fjölritað).
15 Roar Hauglid: Norske stavkirker, dekor og utstyr, Oslo 1973, bls. 350—54.
16 Gögn Sigurðar Guðmundssonar í Þjóðminjasafni Islands.
17 Finnur Sigmundsson: Þeir segja margt í sendibréfum, Rvík 1970, bls. 23.
18 Kulturhistorisk leksikon IX, undir Kyrka, dálkur 637.
19 Þjskjs. kirknaskjöl, Vaðlaþing 1318—1875, Laufás.
20 Þjskjs. Skjalasafn umboðanna, Munkaþverárklaustur IX, 1. Skjöl Munka-
þverárkirkju 1721.—1869.
21 Þjskjs. Skjalasafn umboðanna, Þingeyraklaustur VII, 2. Úttektir og skoð-
unargerðir klausturs og klaustursjarða 1684—1783.
22 Þjskjs. Skjalasafn umboðanna, Munkaþverárklaustur, VII, 1. Úttektabók
1724—1761, 3. Úttektabók 1825.
23 Ibid.
24 Ibid.
25 Þjskjs. Skjalasafn umboðanna; Möðmvallaklaustur VII, 2. Úttektir Klaust-
ursins og umboðsjarðanna.