Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 135
AÐ KEMBA f TOGKÖMBUM
141
3 Togkambar í Þjóðminjasafni Islands
Togcombs in the National Museum of Iceland.
Kambar Breidd kamba í cm Lengd tinda að bakka, í cm Bil milli tinda, í cm Komið frá
Combs (Inv. Nos.) Wiclth of combs in cm Lengtli of teeth in cm Spacing of teeth in cm Provenance
3107 22 22 13,7—14,2 2,5 S-Þing
6782 23 23,8 14 —14,5 2,5—2,7 N-Múl
8759* 27,7 28 12 —14 3 —3,5 Dal
12024* 24,2 25,2 14 —15 2,5—3 A-Hún
13957* 24 25 11 —11,7 2,5—3 Rang
13966 19,5 19,5 11,5—11,7 2,2—2,5 V-Barð (Skag?)
Ásbúð+ 19,5 20 9,7—10,5 2 Óvíst hvaðan
* Bakki og ystu tindar úr einu járni (sjá 2. mynd). — Base and end teeth in
one piece (cf. Figure 2).
+ Ellefu tindar á kambi. — Eleven teeth to the comb.
Eitthvað af togkömbum mun vera til í byggðasöfnum, þótt ekki séu þeir
tíundaðir hér. — Municipal museums in Iceland possess a few togcombs
not included in tlvis sliort study.
4 1 Jónas Jónasson, íslenzkir þjóöhœttir (Reykjavík, 1934), bls. 103, er gömlu
kömbunum svo lýst, að bakkinn hafi verið 8—9 þuml. (um 21—23,5 cm)
langur, en tindarnir um 4 þuml. (um 10,5 cm) eða vel það. — In tlie above
source the width of combs is said to range from c. 8—9" (c. 21—23.5 cm); the
lengtli of tlie teeth are said to be c. U" (c. 10.5 cm) or somewliat more.
5 Um togvinnu sjá Halldóra Bjarnadóttir, Vefnaður á íslenzkum heimilum
á 19. öld og fyrri liluta 20. aldar (Reykjavík, 1966), bls. 68—69 et passim;
Þórður Tómasson, „Teygjast lét ég lopann minn,“ Hugur og hönd (Reykja-
vík, 1966), bls. 12—14, 23. — Cf. the two above sources for information about
how tog was worlced and used.
6 On wool-combs cf. Marta Hoffmann, op. cit., pp. 28U—287, 381—383.
Remains of wliat are now considered teeth from a pair of wool-combs were
found in 1956 in a lOth century woman’s grave at Daðastaðir in Northem.
Iceland. The grave was publislied in Kristján Eldjárn, „Þrjú tcuml norðan-
lands,“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1957—1958 (Reykjavík, 1958),
pp. 131t—Hl, H3—144. Very likely the combs from Daðastaðir were similar
to the pair of wool-combs found at Hyrt in Norway, cf. Marta Hoffmann,
op. cit., pp. 284, Figure 117, wliicli eacli had twenty close set, round teeth,