Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 165
PRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
171
Formaður gaf nú fyrirlesara fundarins orðið. Þórður Tómasson safnvörður
í Skóg-um flutti erindi um Stóruborg undir Eyjafjöllum og fomleifafundi þar.
Sýndi fyrirlesarinn úrval úr hinum fjölmörgu forngripum, sem hann hefur
salfnað á rústum Stóruborgar á síðustu árum. Gerðu menn góðan róm að ræðu
hans.
Eftir að menn höfðu skoðað sýningarpúltin sleit formaður fundi.
Jón Steffensen Kristján Eldjám
STJÓRN FORNLEIFAFÉLAGSINS:
Embættismenn, kjömir á aðalfundi 1973:
Formaður: Dr. Jón Steffensen prófessor.
Skrifari: Dr. Kristján Eldjárn.
Féhirðir: Gísli Gestsson safnvörður.
Endurskoðunarmenn: Einar Bjamason prófessor.
og Theodór B. Líndal fv. prófessor.
Varaformaður: Dr. Magnús Már Lárusson háskólarektor.
Varaskrifari: Þórhallur Vilmundarson prófessor.
Varaíféhirðir: Þór Magnússon þjóðminjavörður.
Fulltrúar:
Til aðalfundar 1975:
Dr. Björn Þorsteinsson sagnfræðingur.
Gils Guðmundsson alþingismaður.
Halldór J. Jónsson safnvörður.
Til aðalfundar 1977:
Þórður Tómasson safnvörður, Skógum.
Dr. Sigurður Þórarinsson prófessor.
Dr. Sturla Friðriksson erfðafræðingur.
Reikningur Fornleifafélagsins 1972.
Tekjur:
Sjóður frá fyrra ári:
Verðbréf .................................... 10.000,00
Sparisjóðsinnstæða .......................... 261.469,65 271.469,65
Styrkur úr ríkissjóði..........
Árgjöld 1971 ..................
Seldar eldri árbækur...........
Vextir: Af verðbréfum..........
Alf sparisjóðsinnstæðum
550,00
15.709,80
100.000,00
175.015,90
32.625,40
16.259,80
Samtals kr. 595.370,75