Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 167
PRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
173
Jóhanna Björnsdóttir, Reykjavík.
Jón Guðbrandsson dýralæknir, Selfossi.
Jón Guðmundsson, Fjalli, Skeiðum.
Jón Hjartarson, Reykjavík.
Jón Ólafsson, Eystra-Geldingaholti, Árn.
Kristín H. Sigurðardóttir, Reykjavík.
Nanna Hermannsson safnstjóri, Reykjavík.
Ólafur Jónsson ritstjóri, Reykjavík.
Ólafur Kvaran listfræðingur, Reykjavik.
Sigmundur Sigurðsson, Syðra-Langholti, Árn.
Sigurvin Elíasson sóknarprestur, Skinnastað, N.-Þing.
Sigurður H. Þorsteinsson, Hafnarfirði.
Svava Ásta Jónsdóttir, Akureyri.
Sveinbjörn Sveinbjömsson sóknarprestur, Hruna, Árn.
Tómas Helgason, Hofteigi 50, Reykjavík.
Vigfús Einarsson gjaldkeri, Selfossi.
AFMÆLISÓSKIR
TIL DR. JÓNS STEFFENSENS
1 þann mund sem þetta hefti Árbókar kemur úr prent-
smiðjunni, rvánar tiltekið hinn 15. febrúar 1975, á formaður
Hins íslenzlca fornleifafélags, prófessor dr. med. Jón
Steffensen, sjötugsafmæli.
Jón Steffensen var kjörinn formaður félagsins á aðal-
fundi þess 1961 og hefur jafnan verið endurkjörinn síðan.
Hann hefur látið sér annt um Árbók og skrifað í liana
margar ritgerðir og ætíð verið boðinn og búinn til að
vinna íslenskri mannfræði, fornleifafræði og minjavörslu
allt til gagns og sæmdar.
Hið íslenzka fornleifafélag og Árbók þess færa formanni
sínum bestu afmæliskveðjur.