Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Síða 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Síða 128
130 ÁEBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þegar séra Jón Þorleifsson afhendir og séra Jón Loftsson tekur við (AM 262 4to, bls. 70—72). Þar eru m. a. talin upp iij tiólld en athugasemdalaust með öllu. 1 Gíslamáldögum, sem eru næsta heimild, segir svo um Vatnsfjörð: iij twlld med einu steindu (ísl. fornbréfa- safn XV, Reykjavík 1947—50, bls. 567). Þetta er stuttaralegt eins og vant er, en þó ekki gagnslaust, því þarna kemur fram að á 16. öld hafa menn kallað tjöld af þessari gerð steind, og verður nánar vikið að þessu síðar. Eins og vonlegt er getur máldaginn ekki hve lengi tjaldið er búið að vera í kirkjunni, en hann mun vera færður í letur um 1570, og eins og síðar kemur fram má gera ráð fyrir að tjaldið hafi þá þegar átt hálfrar aldar sögu í kirkjunni. Til er afhendingarskrá frá 12. júlí 1596 þegar séra Jón Loftsson afhendir séra Gísla Einarssyni staðinn (AM 262 4to, bls. 61—65) og er þar talað um iij stofutiolld athugasemdalaust, og mun þetta trúlega vera einhvers konar villa eða misskilningur. 1 afhendingar- skrá frá 29. ágúst 1636, þegar séra Gísli Einarsson afhendir séra Jóni Arasyni staðinn (Ny kgl. Saml. 1847 4to) segir svo: iij kirkiu- tiolld, eitt steindt, hin tvó meir af elli og kominn under slit. Hér er þá gamla kirkjutjaldið enn kallað „steint“ og af ýmsum orðum, sem látin eru falla, má sjá að hinn gamli messu- og kirkjuskrúði Vatns- fjarðarkirkju er mjög farinn að ganga úr sér. Brynjólfur biskup Sveinsson vísiterar Vatnsfjarðarkirkju sum- arið 1639 og lætur færa í bók sína það sem næst kemst að vera lýsing kirkjutjaldsins: tvó tiólld, annad fornt og fangalijted en annad bærelegt, þridia vænt, þrickt a liereft med lijkneske postulanna og S Þorlaks (Bps. A II 6, bls. 14). Ástæða er til að vera meistara Brynjólfi þakklátur fyrir þessi orð, því að þau taka af tvímæli um að átt er við tjald það sem hér er til umræðu. Það sem áður var kallað steint kallar hann nú þrykkt. Þórður biskup Þorláksson kemst svo að orði í sinni visitasíu frá 2. sept. 1675: Til eru tvo tiolld framm i kirkiunni, annad med likn- eskiumm postulanna (Bps. A II, bls. 43). Þarna kemur greinilega fram að aðeins eru tvö tjöld eftir og annað þeirra er postulatjaldið; enn fremur til viðbótar við ummæli Brynjólfs að tjöldin tvö eru frammi í kirkjunni. I vísitasíu Jóns biskups Vídalíns frá 15. ágúst 1700 er enn bætt um með svofelldum ummælum: Tiólld gómul um- hverfis kyrkiuna nema sunnann framm i körnum og framm yfer pre- dikunarstöl, maladur dukur yfer kvennsæte (Bps. A II 14). Jón biskup Árnason kemst svo að orði í vísitasiu sinni 18. ágúst 1725:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.