Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Síða 138

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Síða 138
140 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ið sé ekki ættað frá Liege getur enn vel komið til mála að skýringin sé rétt. Vel gat listamaður minnst hinnar frægu Jakobskirkju í Liege, þótt hann hafi átt heima í Þýskalandi. Réttmæti tilgátunnar fer mest eftir því hvernig nafn borgarinnar Liege (Ltittich) hefur verið latínugert um það leyti sem tjaldið var unnið. I Orbis Latinus, Braunschweig 1971 (handbókarútgáfan), eru tilfærð mörg afbrigði, m.a. Luthica, sem kemst næst því að samsvara „de Luttike“ á tjald- inu. Þetta mál þyrfti að rannsaka betur og með meiri bókakost við höndina en hér er. Kynni þá að koma á daginn að þessar bolla- leggingar séu fjarri lagi. Eftir sem áður stendur þó hitt fast, að lítill vafi er á að Vatnsfjarðartjaldið sé upprunnið á norðurþýska eða niðurlenska menningarsvæðinu. Séra Jón Eiríksson kom til staðar í Vatnsfirði um 1507 og var bæði prófastur og officialis, þ. e. staðgengill biskups. Um það leyti stóðu hinar hatrömmu deilur leikmanna og kirkjuvalds um Vatnsfjarðar- stað (sjá Arnór Sigurjónsson, VestfirSingasaga, Reykjavík 1975), sem lauk með sigri kirkjunnar eftir lát Björns Guðnasonar í Ögri 1518. Það hefur ekki verið heiglum hent að halda staðinn fyrir kirkjunnar hönd á þessum árum. Séra Jón virðist hafa verið harð- gerður maður, auk þess sem hann var annálaður hagleiksmaður, smíðaði að sögn „róðrarstráka". Sagður á yngri árum hafa verið skipstjóri á skipi Skálholtsstaðar. Séra Jón er talinn hafa verið prestur í Vatnsfirði til 1546. Á hans dögum hefur kirkjan eignast tjaldið. Ef til vill er það þá hann sem hefur pantað það og sagt fyrir um hvaða dýrlingar skyldu á því vera. Slíkt hefur verið algengt á þessum tíma og fyrir meðalgöngu kaupmanna hefur verið greitt samband milli framleiðanda og neytanda eins og nú mundi vera að orði komist. 2. Altarisbrík í Vatnsfirði. „Vatnsfiardar kirkiu fylger ein lijtel brijk, med tveimur vængiumm: hefur vered kostulega gyllt. Innanj á henne er, á siálfre brikenne, Christur á krossenum og I ö s ep og M aria þar under. Á vinstra vængenum er S. P e t u r og einhvor annar heilagur, á hægra vængen- um S. P a a 1 (ad eg true) og eirn biskup. Þetta sem sagt er, er malad innan j brijkena. Utan á vinnstra vængenum stendur c o r o n u d kona halldande á sverde j hægre hendenne enn vagnhiöli j vinstre hendenne. Utan á hægra vængenum stendur coronadur kongur haldande
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.