Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 164

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 164
166 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS merkilegt efni og þá jafnframt að ekki hefði þurft að kosta miklum tíma til að koma honum saman. En þannig er þessu ekki farið. 1 kafl- anum Landlegur er fólgið efni sem að engu ráði hefur verið rannsak- að áður, en er eigi að síður þess eðlis að það varpar nýju ljósi á sér- stakan og eftirtektarverðan þátt íslenskrar alþýðumenningar fyrri tíðar. Enn er þess að geta sem telja verður markvert að meðal er- lendra sjávarhátta er ekki kunnugt um neina hliðstæðu. Hér er því um að ræða sérstakt íslenskt fyrirbrigði. Af þeim sökum gat ekki hjá því farið að reynt yrði að gera efni þessu sem sæmilegust skil, en því varð ekki við komið án mj ög tímafrekrar könnunar. Þá liggur í lotum hjá mér kafli sem kominn er langleiðina. Er þar um að ræða efni sem fjallar um rekaviS. Fram til þessa hefur engin umtalsverð rannsókn verið gerð á þeim landshlunnindum. Sé það rétt sem Oddur biskup Einarsson hermir og ennfremur Gísli biskup, son- ur Odds, að byggð á Islandi og jafnframt sjávarútvegur hefðu ekki langt fram eftir öldum orðið jafnumtalsverð og raun varð á, ef reka- viðarhlunninda hefði ekki notið við, þá virðist ekki út í bláinn að reyna að kanna til þrautar að hve miklu leyti skoðun þeirra kann að koma heim við staðreyndir. Enn er ekki tímabært að fullyrða neitt um álit þeirra biskupsfeðga, til þess þarf að kanna og telgja þau sprek, sem á fjörur hefur borið um þetta efni, betur en tími hefur unnist til fram að þessu. Hins veg- ar get ég þegar ekki varist þeim grun að Islendingar höfðu ekki að tilefnislausu við orð: „Tóftin aflar trjánna“. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi vann hér um tíma eins og fyrri ár að viðgerðum safngripa og Þórður Tómasson safnstjóri í Skógum vann að gerð spurningaskráa fyrir þj óðháttadeild eins og verið hefur. Margrét Gísladóttir handavinnukennari vann að hreinsun og við- gerðum hannyrða eins og árið áður og hreinsaði einkum patínudúka í sýningarsölum og altarisklæði, en þar að auki vann hún hér í safn- inu fyrir skrifstofu forseta Islands að viðgerðum stóláklæða og var það framhald af vinnu hennar á fyrra ári. Almennt um safnstörfin. Um hina daglegu vinnu í safninu er í rauninni ekki margt að segja þar sem hún er næsta keimlík frá ári til árs, alls kyns vinna í sam- bandi við hluti safnsins, skráning muna og mynda, 1 j ósmyndastörf,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.