Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 6
FORNIR HÚSAVIÐIR í HÓLUM 9 tvískorustrikinu og skakkslárnar niðri, en þær eru með grópum á hlið, önnur tveim, hin með einu (31., 36., 39., 41. og 43. mynd). I árefti innri bæjardyra eru tveir strikaðir bútar, augljóslega lang- bandsbrot úr skála. Stofa. Úr innri bæjardyrum er gengið til norðurs um stutt en breið göng og þaðan til stofu upp skásettan timburpall sem ligg- ur að tvennum dyrum. Þær vestari (fremri) liggja til sjálfrar stof- unnar en þær eystri (innri) til bils, sem verður milli þils og veggjar. Þar er stigi upp á stofuloftið, steinlagðar tröppur til kjallara undir stofugólfinu og gluggi á bjór. Stofan sjálf er fjögur stafgólf, 4.20 x 4.75 m, þiljuð í upphafi í hólf og gólf en nú hefur þilið norðanmeg- in verið tekið niður vegna sigs í grindinni þeim megin. Hún er blá- máluð, klædd plægðum þiljum sem ganga í syllur efst og neðst. Á stafni eru tveir sex rúðu gluggar niðri en einn uppi. Utanþiljur eru með allsérstæðum hætti gerðar, settar saman með gróp og fleygfjöl á víxl, þar sem grópfjölin er breiðari og þykkari en fleygfjölin mjórri og' þynnri. Efst eru listaðar og útsniðnar vindskeiðar. Sjálf tóftin er um 6.70x4.60 m (2., 3. og 38. mynd). Pallurinn úr hliðargöngum að stofu er allur settur saman með gróp- og fleygfjölum (35. mynd), þar sem grópþiljan er strikuð á brúnum tvöföldu kílstriki samskonar og áður er minnst á. Þetta sést ekki fyrr en listunum ofan á samskeytunum hefur verið svipt burt. Varla fer milli mála að þarna í gólfinu eru fornar þilleifar. Grópfjöl af samskonar gerð er í stofuloftinu sem súðfjöl. Auk hennar eru þar einnig strikuð súðborð, eitt með skálastriki, eitt með tilbrigði við rómanska kílstrikið, sem aðallega er að finna í viðarleifum 1 skemmu, og eitt með striksniði sem hvergi er annars staðar að finna í Hólabæ, grunnt og óljóst (29., 30., 35., 40. og 41. mynd). Búr og eldhús. Úr suðausturhorni bæjardyranna innri liggja göng til búrs og eldhúss. Á leiðinni eru dyr með hurð og þar eitt stein- þrep upp að ganga. Tóftin, sem þessi tvö hús eru í, ásamt gangabil- inu rnilli þeirra, er um 10.85 m að lengd, 3.20 m á breidd og 3.25 m á hæð. Búrið er fjögur stafgólf eða um 6.30 m að lengd, göngin eitt stafgólf eða um 0.80 m og eldhúsið þrjú stafgólf eða um 3.60 m. Fremsta stafgólfið í búri er töluvert lengra en hin. Sama er að segja um innsta stafgólfið í eldhúsi (3. mynd). Búrið er byggt upp með sperrum, bitum, lausholtum og stöfum og þiljað á þrjá vegu utan innsta stafgólf vestan. Á þekju þess beggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.