Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 54
56 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS un á efri brún er mér ekki kunnugt, til þess skortir nákvæmari heirn- ildir. Fleiri samanburðarefni má tiltaka. I Uvdal kirkju í Nummedal eru leifar eftir leskór (lectorium) að talið er, með slá bogaskorinni. Frá Torpokirkju í Hallingdal er til samskonar slá, sem ef til vill er úr kórskilvegg. I hvorugu þessara síðarnefndu tilfella er þó hægt að sjá að gróp sé ofan á slánum. Nú er það e.t.v. tortryggilegt að bogarnir skuli ekki vera á slánni í Hólum alla leið. 1 Reinlikirkju sést greini- lega að slíkur umbúnaður gæti hentað þar. Eins og sjá má er nokkurt bil á slánni frá kórboga að pílárabogum. Við núverandi aðstæður er ekki hægt að sjá endana á bogskornu syllunni og þar með ganga úr skugga um, sé það á annað borð hægt, hvort þar eru einhver þau ummerki, sem gæfu nánari vísbendingu um hvort þessi tilgáta mín er rétt eða röng (21., 51., og 52. mynd). Við margar norsku stafkirknanna eru umgöng, sem kallað var að fornu, en Norðmenn nefna gallerí. Á þeim öllum eru ofanvert tré með slíkum hálfbogum ískornum. Sá er þó munur á þeim og hinum úr kórskilunum, að stærð þeirra er mun meiri og þeir eru allir tjarg- aðir á annarri hliðinni. Það er því hæpið að gera skynsamlegan sam- anburð á þeim og syllunni í Hólum. Við núverandi aðstæður tel ég því að margnefnd sylla sé upprunalega úr kórskilvegg kirkju, sem er eldri en báðar torfkirkj urnar en gæti hafa verið notuð sem sylla seinna. Úr skemmunni víkjum við okkur inn í þvergöngin til stofu og í loft hennar, í búr og eldhús og bæjardyr. Lítum á þessi þiljubrot, sem legið hafa fyrir fótum manna í hartnær hálfa öld, ef að líkum lætur. Á íslandi eru til á þrem stöðum fornar þiljur, gerðar með svip- uðu lagi, Keldum á Rangárvöllum, Stóru-Ökrum í Blönduhlíð og Reynistað, og kalla mætti grópþil. Annað hvert borð er með grópi á báðum endum, sem í ganga á víxl svonefnd fleygborð. Þetta er mjög fornt lag og finnast hliðstæður þess á Norðurlöndum og Grænlandi. 1 þilinu á ökrum og Reynistað er fleygborðið einungis þynnt út í end- ann, en á Keldum eru kantar plægðir saman. Á öllum þessum stöðum er grópborðið strikað á brúnum en fleygborðið ekki. Þiljuleifarnar í Hólum sverja sig mest í ætt við Keldnaþilið, nema hvað fleygborðið á Keldum er ívið þynnra en grópborðið, þar sem Hólaþilj ur virðast vera jafnþykkar. 1 stofuloftinu er enn ein grópfjöl og í búri önnur. Neðri brún þiljuleifanna í gangapallinum er auk þess fleyglaga að neðan, sem bendir til að sá endi sé upprunalegur. Á grópfjölinni í loftinu eru einnig greinileg merki um fleygskorinn enda og uppfrá honum eina 30 cm lítt skafið og strikað. Gæti þetta bent til þess að sú fjöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.