Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 34
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kláru og kvittu stafverki, en efri hlutinn með klæddu þili, slagþili en ekki standþili. Engin ummerki um gróp sjást ofan í dyrustafa- bita né í sperrunum neðan, sem á honum hvíla (38. mynd). Tvennt bendir til þess að fremstu hornstafirnir hafi verið færðir inn í húsið þegar það var lengt. I fyrsta lagi nær syðri syllan fram úr staf. I sjálfu sér er það ekki óeðlilegt. Eftir því sem næst verður komist var það algengt í stafverki. Hinsvegar tekur trénaglagatið í sylluendanum allan vafa af um það að endinn hlýtur að hafa legið í staf. I öðru lagi er lengdin á næstfremsta stafgólfinu mun minni en þeirri innri (5. mynd). Ekki fer það milli mála, þegar horft er á grunnmynd skemm- unnar í Hólum, að fjórir stafir skera sig úr, bæði að lögun og stærð, þeir nr. 2, 5, 7 og 10. Eins og sýnt var fram á hafa nr. 5 og 10 verið hornstafir í útþili. Nú væri freistandi að halda að skemman hafi einnig verið stækkuð til austurs um eitt stafgólf, þegar lega innri stafanna sveru eru höfð í huga. Undir þessa skoðun ýtir sú staðreynd, að suðursyllan a.m.k. er skeytt í innsta stafgólfi. Við núverandi að- stæður er erfiðara að sjá slík ummerki norðanmegin. 1 móti þessu mælir hinsvegar að engin skil eða merki sjást í veggjum sem benda til að húsið hafi verið lengt. Hugsanlegt er þó að veggirnir báðir hafi verið teknir eftir að þessi framlenging var gerð. Þeir eru hlaðn- ir með grjóti upp fyrir miðju, en síðan með torfi úr kvíahnaus sem e.t.v. bendir til ungrar hleðslu. Best gæti ég þó trúað að skemman hafi aldrei verið lengd til austurs. Áður en afstaða er tekin, er rétt að líta nánar á viði hennar allrar. Með sanni má segja, að þeir séu sinn úr hverri áttinni. Gömlu og nýju ægir saman, það eldra sýnist reyndar einnig vera komið víða að. Maður á bágt með að trúa að laggarstrikuðu sperrurnar tvær eigi heima með kílstrikuðu bitunum, syllunum og stöfunum. Hvað eru stafir 1, 4 og 9 með sín neðri spor að gera innan um hina, sporlausa? Af þessum þrem eru svo tveir strik- aðir, en einn striklaus. Kynlegt er það líka og tortryggilegt að fremri hornstafirnir, sem ég kalla svo, skuli hafa verið með grópi út á hlað á sínum tíma. Að vísu eru grópin þau arna ofurlítið annars eðlis en hin, en gróp eru það engu að síður. Hér við bætist sú fræga útskorna Iíólafjöl í þekjunni og gluggurinn í reisiþilinu. Satt best að segja sýn- ist mér skemman öll hafa verið byggð upp á sínum tíma með viðar- leifum úr öðrum húsum og síðan verið fyllt upp í. Að öllu þessu athuguðu þarf staða innri hornstafanna og skeyting suðursyllunnar ekki að vera annað en tilviljunin ein (2., 5., 7. og 26. mynd). Enn skulum við líta á sveru stafina fjóra. Ekki hef ég í annan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.