Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 78
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS (sem Jörundur biskup lét smíða) niður hrapaði (er Pétur biskup var á Hólum) 230 ár, eptir því sem Flateyjarannáll greinir.20) Árið 3627 var svo samkvæmt Skarðsárannál smíðaður stöpull og kirkja að Hólum undir umsjón Halldóru Guðbrandsdóttur sem þá var fyrir staðnum.30) Hefur Magnús Már Lárusson rakið heimildir um stærð Hólakirkju fyrrum og er alveg ljóst að kirkjan á Hólum hefur verið minnkuð frá því sem áður var við þetta áfall.31) Árið 1628 virðist Flatatunga ekki lengur vera útbú stólsins held- ur er hún talin leigujörð í heimaumboði og höfð á henni leigukúgildi frá Hólum. Hið sama gildir um Bjarnastaðahlíð sem einnig hafði ver- ið stólsbú í tíð Guðbrands.32) Þar sem áður voru útbú Hólastaðar með ráðsmönnum eru nú komnar leigujarðir með leigukúgildum og að sjálfsögðu leiguliðuro sem ábúendum. Þannig virðast verða mikil umskipti um það bil samtímis þegar 29) Annálai 1400—1800 I. Keykjavík 1922—27, bls. 219. 1 „Annálum nokkrum um þá biskupa sem verið hafa á íslandi" sem virðast vera eftir Hallgrím Halldórsson á Víðimýri (um 1609-—1677), þeir hafa ekki verið prentaðir, segir m.a. svo um Guðbrand Þorláksson: Anno j627. Sofnadi hann i Gudi þann 20 Julij vmm Nönbil þad var A fostudeige, þegar hann hafdi leiged Siukur og Mallýtell heil 3 Ar i krijng og tiju vikur betur, hann fieck þann veikleika vmm vorid þridia dag Huijta Sunnu. j624, enn Kijrkiann hrundi nidur vmm vetrinn epter Sama Ar j624 þann 16 Novembris Sem var þridiu dagur vmm Morguninn þá Biart var ordid i fiuk storme A Landnordann geiselega miklum, og Birti og kirdi strax hun var fallenn. 220 Ara gómul, þad Sama Ar j627, sem Gud kalladi þann göda Riskup þá giórdu tirknesker vijkingar (sender Af dióflinum) störann Skada hier vid Jsland, med ráne og Elldsbrunum, Mórdum, Manndrapum og Mannraunum sem Adrer Annalar þar glogg- legar vmm tala, og mart bar þá vid störlegt þad Ar, þuj þá gieck og so mikil Landfara Sott vmm Jsland, dö margur Madur. Þesse gödi og loflege Biskup var Jardsettur þann 25 Julij Sem er á sialfa Jacobsmessu sama Ar, Hann var Riskup 56 Ar. Ad Alldre 85 Ara gamall. (Dómabók Jóns Sigurðssonar lögmanns, bl. 115v—116r. Skjalasafn Öxar- árþings. Þjóðskjalasafn íslands.) 30) Annálar 1400—1800 I, bls. 227. Á bls. 221 við árið 1625 segir að kirkja og kór hafi verið minnkuð við nýsmíði Hólakirkju. 31) Magnús M. Lárusson, Auðunn rauði og Hólakirkja, Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1960. Um stærð og grunnteikningu Halldórukirkju sjá Dag- blaðið Tímann 216. tbl. 3. nóvember, 1974. Ennfremur H. Finsen og E. Hiort, Gamle Stenhuse i Island fra 1700-tallet. Kobenhavn 1977, bls. 28. 32) Þjóðskjalasafn, Bps, B VIII, 3. Ágæt grein er eftir Stefán Jónsson fræði- mann á Höskuldsstöðum um Flatatungu og Bjarnastaðahlíð í Árbók hins ís- lenzka fornleifafélags 1965-—6. Ekki eru þar þó öll atriði talin sem hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.