Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 105
OXADALR 107 hvorki Efstadal né Ofsadal gat verið rétt. Sennilega hefur liann á- lyktað sem svo að fs í Ofsadal væri mislestur fyrir x. Vitað er að hann þekkti Hávarðar sögu ísfirðings og skrifaði hana upp,8 svo að nærri má geta að hann hefur þekkt Oxadalsnafnið þaðan (sjá síðar), en auk þess er ekki loku fyrir skotið að það hafi enn lifað með Svarf- dælingum fram á daga séra Eyjólfs á Völlum. Hann var prestur þar 1704—1745. tJtgefendur Sturlungu hafa fallist á leiðréttinguna Oxadal (Uxa- dal) og tekið hana upp umsvifalaust,9 allir nema þá Kálund, sem ekki hefur talið lieimilt að bregða frá besta handriti, og Björn Bjarnason sem eins og fyrr greinir giskaði á að þarna ætti að standa Upsadal. Sú tilgáta er að því leyti góð að Upsadalur er þó til með því nafni og skerst vestur í fjöllin upp frá Upsum á Upsaströnd. En hún er óhæf vegna þess að þeim góða Guðmundi er ekki ætlandi svo fár- ániegt uppátæki að drösla hræi Ingimundar vestur yfir Svarfaðar- dalsá og prjónbrjótast með það alla leið upp á Upsadal til bráða- birgðagreftrunar og það um hávetur. Þetta hefði dr. Björn áreiðan- lega séð ef hann hefði verið staðkunnugur á þessum slóðum. Leiðrétting séra Eyjólfs er sennileg, enda hafa útgefendur yfir- leitt tekið henni fegins hendi. Og dalurinn sem við er átt í Sturlungu er með miklum líkum, ef ekki fullri vissu, afdalur sá sem nú nefnist Hálsdalur/Hamarsdalur. Ingimundur er veginn á Hamri. Það þarf að hola honum einhvers staðar niður til bráðabirgða. Samkvæmt hinum fornu lögum á skógarmanns lík ekki að kirkiu lægt, þess er óæll er og óferjandi. En lík þau öll, sem ekki áttu rétt á legi í vígðri mold, skyldi ,,þar grafa er firr sé túngarði manns en í örskotshelgi við og hvorki sé akur né eng og eigi falli vötn af til bólstaða“ (Grágás 1852, 12). Þessum ákvæðum er Guðmundur prestur að fuílnægja, þegar hann lætur flytja lík Ingimundar upp á Oxadal, sem er i landi Ham- ars að hálfu, nefnilega Hamarsdalur. Eins og á stóð var Hamars- bónda líklega skyldast að ljá land undir ófögnuðinn, og upp á óbyggð- an afdalinn var hvorki löng né ýkja erfið leið, en þó var þar nógu afskekkt til að ákvæðum laga yrði fullnægt. Allt kemur hér vel heim, að Oxadalur sé Hálsdalur/Hamarsdalur. O O Renna má fleiri stoðum undir þessa niðurstöðu. Hálsá, sem rennur eftir dalnum, mun hafa heitið Uxá á miðöldum, þótt nafnið sé nú týnt eins og dalnafnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.