Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 123
SAGA HESTALÆKNINGA Á ÍSLANDI 125 stigsmun að ræða. Ef til vill verður unnt að sannprófa þetta ef alþýðlegar lækningar á öðrum dýrum verða líka rannsakaðar. Ekki getur það heldur talist aðalatriðí hvort niðurstöðurnar í Niðurlaginu séu réttar að öllu leyti eða ekki. Þær breyta að litlu eða engu leyti þeim gagngóðu athugasemdum er gerðar hafa verið í meginköflunum. Gildi ritsins fyrir íslenska þjóðfræði og samanbuiðar- þ.ióðfræði stendur samt óbreytt. Það er gott og þarft verk sem höfundur hefur unnið í riti sínu. Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð. Svo kvað Jónas, og þó að ég sé ekki trúmaður, trúi óg því. En þessu má líka snúa öfugt.; dáðir efla líka vísindin. Hugrakkur og djarfur hefur doktors- efni verið og hann getur sagt eins og skáldið Chapman sagði þegar hann hafði lokið við Hómersþýðingu sína: Tiie deed that I was born to do is done! Til hamingju! Lycka till! Arni Björnsson: Sögukennari minn í menntaskóla fullyrti einu sinni við okkur, að Islendingar væru svokallaðir xenomanar og hefðu alltaf legið hundflatir fyrir öllu því sem útlent er. Það er ugglaust mikið til í þessu. þótt í seinni tíð bafi einna mest borið á þessu í sambandi við erlendar hagfræðikenningar og svolítið í tengslum við listii- og aðra menningarstrauma. Við þesskonar afstöðu er í sjálfu sér ekkert að amast, meðan menn leggjast ekki flatir án nokkurrar gagnrýni. En viðkvæmni Islendinga fyrir sjálfum sér og skortur á sjálfsöryggi lýsir sér einna átakanlegast í sífelldum spurningum fréttamanna til útlendra gesta: Hvernig líst þér á latidið eða íslenska kvenfólkið o.s.frv. Og því er ekki að leyna að stundum hafa óprúttnir aðilar séð sér hag í að ganga á þetta lagið. Því er á þetta minnt í upphafi, að einhverjir kynnu að álykta, að H.I. fengi einhverja glýju í augun, þegar erlendur fræðimaður leggur fram doktorsrit um íslenskt efni. Slíkt hefur að vísu ekki gerst nema tvisvar áður. En svo mun þó ekki vera. Og hér er heldur ekki um neinn óprúttinn aðila að ræða. Það má vissulega staðhæfa, að okkur sé það öllum fagnaðarefni, þegar ein- hver tekur sér fyrir hendur rannsókn á einhverjum þætti íslenskrar menning- arsögu, hverrar þjóðar sem maðurinn er. Hinsvegar má harma það um leið hversu fáir íslendingar hafi látið að sér kveða á þessum vettvangi, þegar frá eru talin bókmenntir og sagnfræði. Þegar nú fjalla skal um ritgerð Georges Housers um Sögu hestalækninga á Is- landi, þá hlýtur maður að dást að þeirri eljusemi og iðni, sem ritið ber ljóst vitni, og jafnframt að þeirri dirfsku, mér er skapi næst að segja þrákelkni höfundar, að semja ritgerðina á okkar harðsnúna íslenska tungumáli. Því auð- vitað var honum í lófa lagið að semja hana og leggja hér fram á sínu móður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.