Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 62
64 ÁUBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS álítur það hafa verið minna og legáð austar með ranghala úr eldhúsi, sem sveigt hafi milli baðstofu og fjóss. Þegar nánar er að gáð er fjósið á mynd Jónasar það sama og stendur að hluta til enn þann dag í dag. Úttektirnar frá 1881 og 1909 renna stoðum undir orð Geirlaugar. Bæði árin er fjósinu lýst og bæði árin er það eins, miklu minna en fjósið á teikningu Jónasar. I úttektinni 1909 er þar að auki getið um ranghala til fjóss. Að öðru leyti er ekki annað að sjá en úttektirnar staðíesti grunnmyndarriss Jónasar Rafnars. Þær staðfesta ennfremur að bæjarliús þau er enn standa eru sömu stærðar nú og þá, nema hvað búrið hefur verið lengt sem nemur einum metra (54. mynd). Ekki er unnt að ljúka svo þessum hugleiðingum um Hólabæ að ekki sé minnst húsfreyju og ábúanda staðarins Geirlaugar Jónsdótt- ur. Af fölskvalausri alúð og ást til æskuheimilis síns hefur henni tekist að halda verndarhendi yfir þessum góðu gömlu húsum, látið dytta að og endurnýja eftir þörfum. Til þess hefur hún notið að- stoðar sona sinna, þeirra Ólafs og Rafns. Geirlaugu eigum við að þakka að torfbærinn í Hólum stendur enn með sínu ríka og ómetan- lega safni fornra menningarminja. Nú hlýtur það að koma í hlut þjóðmenningarsafns Islendinga að taka við. Má ég svo að endingu þakka frú Geirlaugu í Hólum og sonum hennar alla veitta aðstoð og vísbendingar um aldur og sögu þessa merka bæjar. A thugasemdir: Verk þetta er unnið með styrk úr Vísindasjóði árin 1965—66, og með styrk frá Húsfriðunarsjóði árin 1977—79. Heimildir um kirkjur í Hólum eru kirkjustóll Hóla og vísitasíugerðir biskupa, Gísla Þorlákssonar, Jóns Vigfússonar, Einars Þorsteinssonar, Steins Jónssonar. Allt i Þjóðskjalasafni Islands. Úttekt bæjarins í Hólum eru í Héraðsskjalasafni Akureyrarkaupstaðar og E y j af j arðarsýslu. Um strikgerðir á Norðurlöndum vísast til Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder XIII, 484—86, undir Profil. Allar Ijósmyndir og teikningar eru eftir höfund greinarinnar nema annars sé getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.