Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 141
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS 1977 143 mæli en hér. Var silfur í Þjóðminjasafninu og kirkjum á Vestur- og Suðurlandi þannig skráð, ljósmyndað og mót tekin af stimplunum. Var verkið að mestu kostað af dönsku fé, en Þjóðminjasafnið lagði til aðstoðarfólk og aðstöðu. Menntamálaráðuneytið og Sáttmála- sjóður veittu fjárstyrk til verksins. Af hálfu safnsins unnu Þorvald- ur Friðriksson sagnfræðinemi, Inga Lára Baldvinsdóttir fornleifa- fræðinemi og Lilja Árnadóttir fornleifafræðinemi að þessu verki, en Innkaupastofnun ríkisins lánaði bifreið til ferðanna um landið er silfrinu var safnað. Islenskum safnmönnum var vel kunnugt um að mikið er hér af dönsku silfri, ekki síst þar sem Matthías Þórðarson hafði skráð alla kirkjumuni og gert grein fyrir kirkjusilfri í skýrslum sínum, sem varðveittar eru í safninu, en hitt var minna þekkt, hverjir smiðir ættu hlut að máli í hverju tilviki, enda hefur erlent silfur ekki verið kannað hér kerfisbundið fyrr. Ákveðið var, að verki þessu yrði hald- ið áfram sumarið 1978. Inga Lára Baldvinsdóttir og Lilja Árnadóttir unnu einnig nokkuð að nýskráningu safnmuna og skráðu þær hluti, sem komu til safnsins árin 1975 og 1976. Árni Björnsson safnvörður hefur tekið saman eftirfarandi grein- argerð um störf þjóðháttadeildar. „Tvær spurningaskrár voru sendar út á árinu, nr. 35 og 36. Fjall- aði hin fyrri um útilíf, m.a. skauta- og skíðaferðir og önnur útivistar- tæki á vetrum til gagns og skemmtunar. Seinni skráin snerist um rúm og sængurfatnaö og fleira næturhvíldinni tengt svo sem rúmf jal- ir og næturgögn. Á árinu bættust 287 númer í heimildaskrá safnsins og voru þau því í árslok orðin 4340. Kennslu í þjóðháttafræði við Háskóla íslands var haldið áfram, og með haustmisseri varð sú breyting á, að hún var gerð að fullgild- um 5 eininga valþætti í sagnfræði. Jókst fastur nemendafjöldi mjög við þá skipan. Haldið var áfram að vinna úr afrakstri þj óðháttasöfnunar stú- denta, sem getið var í síðustu skýrslu. Önnuðust það um tíma Sólveig Georgsdóttir og Hallgerður Gísladóttir. Eins og frá var greint í síðustu skýrslu var haustið 1976 hleypt af stokkunum samlceppni um minningaskrif eldra fólks en 67 ára í samvinnu við Sagnfræðistofnun Háskóla Islands og Stofnun Árna Magnússonar. Skilafrestur var þá ákveðinn til 1. nóvember 1977. Þegar dró að þeim tíma, þóttu ekki nógu margir hafa sýnt viðbrögð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.