Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 81
KRISTJÁN ELDJÁRN LEGSTEINN PÁLS STlGSSONAR OG STEINSMIÐURINN HANS MALER Danskur aðalsmaður, Páll Stígsson, mun hafa orðið fógeti hér á landi 1554, en höfuðsmaður (hirðstjóri, befalingsmaður) yfir Is- landi varð hann 1559 og fékk skipunarbréf konungs í það embætti 28. mars 1560. Hann var röggsamur og athafnasamur stjórnandi, kunnastur nú fyrir að hafa komið á þeim illræmda lagabálki sem Is- lendingar kölluðu Stóradóm. Hann andaðist hérlendis 3. maí 1566 og var grafinn fyrir framan altarið í Bessastaðakirkju sem þá var. Þar hefur séra Jón Halldórsson í Hítardal séð legstein hans, því hann segir svo í Hirðstjóraannál sínum: ,,Anno 1566 dó Páil Stígsson á Bessastöðum, var grafinn fyrir framan altarið í Bessastaðakirkju, hvar yfir hans gröf er stór líksteinn af marmara, sem ekki á sinn líka á öllu Islandi." Þessi legsteinn, sem séra Jón hefur svo stór orð um, er enn í kirkj- unni á Bessastöðum. Einhverntíma, líklega snemma á 19. öld, hefur hann verið fjarlægður af gröfinni og múraður inn í norðurvegg kórs í steinkirkjunni (þar sem legsteinn Magnúsar amt- manns Gíslasonar er nú). Þaðan var steinninn tekinn árið 1947 og fluttur í Þjóðminjasafnið hinn 15. mars það ár. Aftur var hann fluttur að Bessastöðum 30. maí 1960 og þá múraður inn í suðurvegg kirkjunnar fremst og þar er hann nú og mun trúlega lengi verða. Um þessa tilflutninga má lesa í Árbók fornleifafélagsins 1961, bls. 147. Legsteinn Páls Stígssonar er tígulegt minningarmark og á engan sinn líka hér á landi, eins og séra Jón segir réttilega. Hann er auk þess með allra stærstu legsteinum hérlendis og sá sem ber elst ár- tal það ég man til. Næstur honum að þessu leyti er tJlfheiðarsteinn- inn frá Hofi í Vopnafirði (Þjms. 3915, sjá Hundrað ár í Þjóðminja- safni, nr. 31), sem ber ártalið 1569, en það er dánarár konunnar og kann steinninn að vera eitthvað yngri, en reyndar á það einnig við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.