Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 92
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Samkvæmt athugunum próf. Jóns Steffensens á beinunum er hér um konukuml að ræða, eins og sörvistölurnar benda ótvírætt til, og hefur konan verið roskin, um 50—60 ára að aldri. Beinin eru allvel varðveitt, en aðeins annar lærleggurinn fannst við rannsóknina. Hinn fundu gangnamenn síðar um haustið á þessum slóðum og kom hann þá til safnsins. Nokkrum metrum norðvestar lágu hrosstennur á víð og dreif og eitt mjaðmargrindabein úr hrossi, einnig nokkrir aðfluttir steinar. Virðist svo sem þarna hafi einnig verið hrosskuml, en staðurinn var í rauninni of mikið eyddur til þess að hægt væri að ákvarða það með neinni vissu. 2. lcwnl. Eins og áður segir var aðflutt grjótdreif á hraunholti um 60 m sunnar en 1. kuml, hellugrjót sem stakk mjög í stúf við hraun- grýtið sem er eina grjóttegundin á þessum slóðum. Þar lá stakt kind- arbein ofanjarðar og rétt hjá, á milli steinanna, járnbrot í tveimur hlutum, sem síðar reyndist vera falur af litlu spjóti. Það var þó greinilegt, að staðurinn var mjög úr lagi færður vegna uppblásturs, og var grjótdreifin greinilega öll skriðin út frá upp- haflegri legu. Kom það og glöggt í Ijós þegar farið var að grafa, að uppblásturinn náði nærfellt alls staðar niður á upphaflegan grafar- botn. Var það aðeins á smábletti sem næst í miðri steinahrúgunni, að greina mátti yfirborð, sem ætla mátti að væri botninn í gröfinni. Þar kom í ijós í grafarbotninum lítill spjótsoddur, að því örugglega mátti ætla in situ. Oddurinn vissi í suður og falbrotin, sem lágu of- anjarðar, voru af spjótinu. Féllu brotsárin saman og lágu brotin ná- kvæmlega á réttum stað, höfðu aðeins lyfst af frosti upp á yfir- borðið um 5 cm. Hér var því kumlstæði svo ekki varð um villst, lík- legast kuml ungs drengs ef marka má af stærð spjótsins, en hvorki fannst tangur né tetur af beinum og engin merki eftir þau. Er helst að ætla, að staðinn hafi blásið upp endur fyrir löngu og beinin eyðst eða þá verið tínd saman og færð í annan stað, sem ekki fannst nú. Spjótsoddurinn er ásamt falbrotunum 16,2 cm, en bláoddinn vant- ar. Falslengdin er aftur á móti öll og i'ara má nærri um það, hve mik- ið vantar af oddinum. Er líklegt, að hann hafi verið um 17,2 cm þegar hann var heill. Hann er helst af G—gerð ef nokkuð er, eftir greiningu Jans Petersens, og ætti því að vera frá 10. öld.2) Jarðvegurinn á þessum stað var fokvikur efst, dökkur að lit, en óhreyfði jarðvegurinn neðar var blandaður eitlum af eldfjallaösku eins og moldirnar yfirleitt alls staðar þarna á svæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.