Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 77
NÝ HEIMILD 79 den daglige Stue (badstofa), som nu ere rykkede udaf deres op- rindelige Orden. — Tilforn skal de have været I en Sengestue (skáli) bygget af Thord Hræda. — Paa disse Bræder forestiles ved et Siags Billedliuggerie en Feide, som Thord havde med sine Fjender.—25) Athyglisvert er að Scheving eignar Þórði hreðu skurðinn og gerir ráð fyrir því að fjalirnar hafi verið í skála, þótt hann viti greinilega að aðeins sé baðstofa í Flatatungu 1829. Þessi skrif virðast vera grundvöllur þess að Finnur Magnússon fól Jónasi Hallgrímssyni að rannsaka Flatatungufjalir og teikna af þeim mynd árið 1841. Um rannsóknir Jónasar hefur mikið verið rit- að, þótt ekki hafi verið bent á þetta atriði. Síðar þegar þeir Sigurður Guðmundsson, Kr. Kálund og fleiri skoða skurðinn er það almanna- rómur að hann sé úr skála í Flatatungu sem Þórður hreða hafi byggt. Af ofangreindu má sjá að það sem einkum hefur reist Flatatungu- skálann í hugum manna á síðari öldum er annars vegar gamall húsa- viður í baðstofunni í Flatatungu og hins vegar útgáfa Þórðar sögu hreðu á Hólum 1756. Þeir sem hafa talið að skáli hafi verið í Flata- tungu fyrrum eru að öllu leyti háðir Þórðar sögu hreðu. Umræður um skála Þórðar hreðu í Flatatungu eftir miðja 14. öld eru einskis nýtar á grundvelli sögunnar þar sem eðlilegast er að túlka hana þannig að skálinn frægi hafi aðeins staðið þar til þess tíma. En hefur þá ekki verið skáli í Flatatungu eftir tíð Egils biskups? Að órannsökuðu máli virðist það ekki ósennilegt því að Flatatunga er foriit höfuðból, hundrað hundraða að fornu mati, sem Ólafur Hóla- biskup Rögnvaldsson sölsaði undir sig laust upp úr 1480.26) Sam- kvæmt Sigurðarregistri var Flatatunga ásamt Bjarnastaðahlíð eign Ilóiastóls 1525.27) I biskupstíð Guðbrands Þorlákssonar voru bæði Bjarnastaða.hlið og Fiatatunga stólsbú Hólastóls.28) Það var því í verkahring llólamanna að húsa bæina þar, sbr. það sem hér segir á undan. Við árið 1624 ritar Björn Jónsson á Skarðsá svo í annál sinn: Féll niður kirkjan að Hólum öll gersamlega í norðan fjúkviðri miklu þann 16. Novembris; hafði þá liðið, síðan sú fyrri kirkja 25) Ny kgl. Saml. 3296, 4to, 9. Tilefni rits Schevings er sennilega tilmæli Finns Magnússonar í Antiqvariske Annaler IV, bls. 352 nmgr. 26) Islenzkt fornbréfasafn VI, bls. 143—5 og víðar. 27) Islenzkt fornbréfasafn IX, bls. 301. 28) Þetta hefur Páll E. Ólason rakið í Sögu Islendinga IV, Reykjavík 1944, bls. 276, og styðst bar við minnis- og reikningabækur Guðbrands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.