Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 84
86 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS járnhanskar, frá mitti brynhosur niður úr og nautsgranaskór á út- skeifum fótum, sporar á hælum, kýll mikill í klyftum og spennur báðum megin við. Handleggir eru krepptir um olnboga og grípur hægri hönd um, og styðst að nokkru leyti við, hjölt á löngu sverði sem oddur þess nemur við gólf en knappur gengur að heita má upp í handarkrika. Vinstri hönd hvílir flöt og aðgerðalaus fyrir neðan bringspalir. fdannsmvnd þessi gúknar yfir meginfleti steinsins, en þó er henni búin vegleg umgerð. Báðum megin við hana eru rifflaðar uppmjókkandi súlur með gildari blaðskreyttum súlufæti, en efst eru súluhöfuð með blaðverki sem víst á að sýna að þetta sé nokkurs konar korintískar súlur, en gallinn er sá að blöðin hverfast öll inn á við en ekki út eins og vera ber. Fyrir ofan blaðverkið er lítið eitt brotið band með rósettu í miðju, en þar fyrir ofan er svo það sem súlunum er ætlað að bera, nefnilega mikið strikaðir bjálkastúfar og á innri endum þeirra hvílir bogi sem hvelfist yfir höfuð mannsins. En beint upp af súluhöfðunum og sitt hvoru megin við bogann eru tveir og tveir aðalsskildir með skjaldarmerkjum nánustu forfeðra mannsins sem undir steininum á að liggja, og hanga skildirnir í lykkjum sem festar eru á króka við efri brún steinsins. Á slétta afmarkaða reitnum fyrir neðan myndverkið er svo áletr- un í fimm línum með niðursökktu gotnesku fraktúruletri og hljóð- ar þannig: Poitlus Stigotus Danorum ex sanguine clarus: Justus castus amans religionis erat: Thenne Pouil Stiisen honingens aff Danmarck beffalningsmand offuer Island skickede huer mand laug og ret, oc fremmcde (Sk)oler oc kirclcer aff gandske maclct döde paa Island Ano: 1556 then 3. dag maii: — Þegar litið er á þetta verk í heild sinni verður ekki annað sagt en að það sé vel heppnað. Maðurinn er að vísu ekki mikið annað en herklæðin, svo að vel mætti hugsa sér að ekkert væri innan í þeim ef ekki glórði í augu, nef og skegg undir uppdreginni andlitshlífinni. En maður, súlur, skildir og áletrun mynda til samans góða og jafn- væga samstæðu á íletinum, og fágað og fagmannlegt handbragð verksins leynir sér ekki. Listfræðingar mundu segja að verkið beri greinilegan svip af ungrenessansinum. I Danmörku hefur hvergi varðveist eins mikið af gömlum leg- steinum og í Hróarskeldudómkirkju. I kirkjunni eru m. a. um 40 steinar frá tíma Bessastaðasteinsins þ. e. þriðja fjórðungi 16. aldar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.