Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 46
48 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sjá má er kirkja þessi annars eðlis en hin. Hún er lengri, 10.68 m, mjórri, 4.56 m, lægri, 2.42 m undir bita með þrisvar sinnum fleiri stöfum, liver biti hefur sitt par. Hinsvegar er hún með súðþaki að innan og skammbitum í sperrum líkt og forveri hennar. Á þeirri fyrri var einfalt stafverksþil að framan og aftan, en hér er komið svonefnt slagþil yfir stafverksþilið. Hún er sömu gerðar og Grafarkirkja, millistig milli stafverks og bindingsverks, húsgerð sem maður rekur sig hvarvetna á í úttektum 18. aldar. Það er reyndar sjálfur Ólafur Stephensen sem lætur reisa þessa kirkju. Hann er eigandi Hóla í þennan tíma. Yfir kirkjudyrum er ,,ein fjöl með bíldhöggvaraverki og proprietarii hr. amtmannsins Ól- afs Stephanssonar nafni þar á“, eins og segir í kirkjustólnum 1776. Það er sama um þessa kirkju að segja og hina fyrri, hægur vandi er að gera af henni teikningar sem skýra megindrætti í uppbyggingu hennar, enda nauðsynlegt til að átta sig á því sem hér er verið að fara (49. og 50. mynd). Af reikningi kirkjunnar sést að mikið hefur verið notað af nýju efni í hana. Þar með er ekki sagt að viðir eldri kirkjunnar hafi ekki verið nýttir. Um það efni fræða vísitasíur okkur líka. Árið 1782 þann 12. ágúst er séra Erlendur á Hrafnagili enn í Hólum og lætur skrifa í kirkjustólinn: ,,bæði kór og kirkja voru vel og vandlega upp byggð árið 1774, svo vel af þeim gömlu þó ógölluðu viðum kirkjunnar sem öðrum nýjum og vænum viðum, þá til hennar reparation tillögð- um“. Seinasti biskup í Norðlendingafjórðungi Sigurður Stefánsson fræð- ir okkur nánar um þetta atriði. Vísitasía hans 14. júlí 1791 er ó- venju nákvæm. 1 fyrsta lagi segir hann um þilið í kirkjunni: „frá efri til neðri syllu er plægt gamalt þó gott og sterklegt strikað þil.“ 1 öðru lagi segir hann þetta um súðina og aðra viði: „Uppyfir allri kirkjunni er súð mestanpart af fornum við, nema í innra kórsins stafgólfi er hún nýleg, eins og miðstafir, sperrur, biti og áfellur. I framkirkjunni eru og líka allir stafir að undanteknum fremstu horn- stöfum, nýlegir og sæmilega sterkir.“ Hér er í hnotskurn lýst hvernig staðið hefur verið að kirkjubygg- ingum á íslandi fyrrmeir. Allt nýtanlegt úr eldri kirkjunni er brúkað þegar ný er reist. Með þessum hætti geta fornir viðir geymst lengi, einkum þar sem veðurskilyrði eru góð. Af orðum biskups má ráða með nokkurri vissu hvað er nýtt og hvað gamalt í torfkirkju II. Ný er súðin yfir innsta stafgólfi, á hinum er súðin úr torfkirkju I endurnotuð. I kórnum eru miðstafirnir, bitinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.