Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 150

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 150
152 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS í hitun slíkra húsa, sem er ýmsum vandkvæðum háð, og gaf hann ráð og leiðbeiningar eftir að hafa kannað staðhætti. Hann fór einnig norður í land og kannaði Hóladómkirkju og Þingeyrakirkju auk ann- arra og gaf skýrslu um athuganir sínar. Veitti menntamálaráðu- neytið styrk til komu hans en Teiknistofan Höfði kostaði ferð hans að öðru leyti og var Guðrún Jónsdóttir arkitekt meðalgöngumaður um komu hans hingað. Byggðasöfn. Á fjárlögum voru veittar 8.200 þús. kr. til sveitarfélaga, sem skiptist skv. iögum í gæslustyrk og byggingarstyrk byggðasafnanna, en einnig fer nokkur hluti þessa fjár til viðgerðar ýmissa gamalla bygginga, ekki síst kirkna, skv. ákvörðun fjárveitinganefndar Al- þingis. Skiptust styrkir þannig: Byggðasafn Akraness og nærsveita, kr. 300 þús., og að auki kr. 500 þús. til viðgerðar kútters Sigurfara, Byggðasafn Borgarfjarðar, kr. 100 þús., Byggðasafn Snæfellsness- og Hnappadalssýslu til við- gerðar Norska hússins, kr. 350 þús., Byggðasafnið á Hnjóti, kr. 50 þús., Minjasafnið á Akureyri, kr. 400 þús., Safnastofnun Austurlands v. Byggðasafnsins, kr. 500 þús., Byggðasafn Austur-Skaftfellinga, kr. 200 þús., Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, kr. 200 þús., Byggðasafn Vestmannaeyja, kr. 250 þús., Byggðasafn Árnes- sýslu v. húss yfir skipið Farsæl, kr. 350 þús., hús Bjarna riddara í Hafnarfirði, kr. 100 þús., Sjóminjafélagið í Hafnarfirði, v. viðgerðar bátsins Geirs, kr. 200 þús., Þingeyrakirkja í Húnavatnssýslu, kr. 500 þús., Vallakirkja í Svarfaðardal, kr. 100 þús., Mosfellskirkja í Gríms- nesi, kr. 300 þús., Kálfatjarnarkirkja, kr. 400 þús., Möðruvallakirkja í Eyjafirði, kr. 300 þús., Gamlabúð, Eskifirði, kr. 300 þús., Saurbæjar- kirkja á Rauðasandi, kr. 200 þús. Opnað var til sýningar nýtt bvggðasafn, Byggðasafn Dalamanna, sem er til húsa í kjallara skólahússins að Laugum í Sælingsdal. Hefur Magnús Gestsson kennari safnað flestöllum munum safnsins og komið þeim fyrir, en safnið er að sönnu ekki fullfrágengið. Þetta er mjög snyrtilegt safn og gott á margan hátt, þótt það sé ekki stórt að vöxtum, enda setur húsnæðið því talsverðar skorður. Gunniaugur Haraldsson vann að söfnun og safnstörfum fyrir Safnastofnun Austurlands eins og árið áður, en að öðru leyti voru engin ný mannahöld við byggðasöfnin. Getið er hér að framan starfa Frosta F. Jóhannssonar á Siglufirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.