Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 157
frá fornleifafélagjnu
159
Gjöld:
Greitt vegna Árbókar 1975 ...................................... 662.306,—
Greitt vegna árbókar 1976 ...................................... 135.216,—
Innheimta og póstg-jöld ........................................ 59.765,—
’f’mislegt (aðalí'undur o.fl.) ................................. 21.436,—
Sjóður til næsta árs ........................................... 774.784,—
1.653.507,—
Gísli Gestsson
féhirðir
Er samþykkur þessum reikningi.
Jón Steffensen
Reikningur þessi hefur verið endurskoðaður, og er ekkert athugavert við hann.
Páll Líndal Höskuldur Jónsson
FÉLAGATAL
Síðan Árbók 1977 koni út hefur stjórn félagsins spurt lát eftirtalinna félags-
manna:
Ingvar G. Brynjólfsson, menntaskólakennari, Reykjavík.
Jóhannes Pálmason sóknarprestur, Reykholti, Borgarfirði.
Jón Arnfinnsson garðyrkjumaður, Reykjavík.
Kristján Bjartmarz fv. oddviti, Stykkishólmi.
Magnús Thorlacius hrl., Reykjavík.
Sigurður Draumland, Akureyri.
Stefán Eggertsson prófastur, Þingeyri.
Strömbáck, Dag próf., Uppsala, Svíþjóð.
Tómas Tómasson forstjóri, Reykjavík.
Turville-Petre, G. próf. Oxford, Englandi.
Nýir félagar:
Baldur Jónsson framkvæmdastjóri, Garðabæ.
Baldur Pálmason fulltrúi, Reykjavík.
Bókasafn Kópavogs.
Brynjólfur Ingvarsson læknir, Reykhúsum, Hrafnagilshr., Eyf.
Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri, Reykjavík.
Gestur Hallgrímsson prentari, Reykjavík.
Gunnar Hjaltason gullsmiður, Hafnarfirði.
Gunnar Magnússon framkvæmdastjóri, Reykjavík.
Haukur Jóhannsson, Reykjavík.
Helgi Þórarinsson hreppstjóri, Æðey, Norður-lsafjarðarsýslu.
Hjörleifur Stefánsson arkitekt, Reykjavík.
Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt, Reykjavík.
Ingmar Jansson, Uppsala, Svíþjóð.
Institutt for foikelivsgranskning, Blindern, Noregi.
ívar Gissurarson, Lundi, Svíþjóð.
Jóhann Kristmundsson, Reykjavík.