Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 9
FORNIR IÍIÍSAVIDIR í HÓLUM 11 það fer eftir því hvar mælt er af ójöfnu moldargólfinu, undir bita nálægt 2.06 og frá neðribrún bita í sperrutopp 2.08 m. Stafgólfalengd er á bilinu 3.87 til 2.J0, en stafahæð 1.90 m. Á þessum málum sést að bitalengd er næstum jöfn hæð hússins og neðri brún bita er helmingur þeirra stærðar. Stafgólfalengdin virðist vera miðuð út frá þremur og hálfri alin íslenskri, þ.e. 2.00 m og breidd milli stafa er nákvæmlega sex álnir íslenskar, þ.e. 3.42 m. Lengd hússins er mjög nærri fjórtán álnum og bitalengdin nálægt sjö. Grunnflötur skálans er þá sem næst í hlutfallinu 1:2. Skálinn er f.jögur stafgólí (3., 4. og 6. mynd). Laupur hússins er byggður upp með tíu stöfum, fimm hvoru megin og standa á stoðarsteinum, tveim syllum, fimm bitum og sperrum, fernum aðallangböndum auk viðbóta, reisifjöl og áfellum í hverju stafgólfi. Öll er grind skálans læst saman með sérstökum hætti sem nú skal lýst. Syllurnar eru ýmist felldar ofan í stafi í klofa eða á stall, hök á bitahöfðum neðan læsa síðan stöfum og syllum föstum. Sperrur eru að öllum líkindum sporaðar niður á bitaenda en blaðaðar saman í toppinn og festar enn frekar með tveim trénöglum. 1 sperrukjálkann eru langböndin felld í spor. Einhverntíma hefur ver- ið mænitróða í sæti á sperrutoppum, en hún er nú horfin og um- merkin óljós. 1 reisifjölinni sjást göt í jafnri röð sem hljóta að vera eftir nagla, sem í einhvern tíma hafa fest hana á langböndin. Ekki er unnt við núverandi aðstæður að ganga að fullu úr skugga um þetta atriði. Enn eru þar önnur víðari og umhverfis þau för eftir breiðari langbönd en þau sem nú eru á skála. Reisifjölin er um 40 cm breið þar sem hún er breiðust. Áfellurnar sitja í sporum á bitahöfðum ívið utar og ofar en sjálfar syllurnar og tekið úr fyrir þeim í sperrutærnar. Á útstafninn er þiljað með greyptu standþili líkt og í stofu og þar í þrjú gluggafög með tveim sexrúðugluggum og einum fjögrarúðu, með tilheyrandi umgjörð, ásamt með vindskeið- um. Bjórþil er efst á torfstafni með einum glugga, allt nýleg smíð (9., 10.. 1L og 46. mynd). Sperrur, langbönd, bitar, syllur og ein áfella eru sett striki sömu gerðar, ósamhverfu, S-Iöguðu með kílskoru til beggja hliða og kalla má barokkstrik. Á syllum er eitt strik á neðri brún þeirrar hliðar er inn veit í húsið, á bitum á báðum hliðum við efri og neðri brúnir, á sperrum neðst á hliðum og neðan á við brúnir, enn fremur neðan á langböndum við báðar brúnir. Undantekning frá þessu er sú, að innsti sperrukjálki norðanmegin er einungis strikaður einu striki á neðri brún, þeirri sem inn veit, fremsti bitinn I er bara strikaður á annarri hlið, þeirri sem út veit, og á bita V vantar eitt strik að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.