Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 107
OXADALR 109 jordin a brimnesi j suarbadar dal aa reka allann: íra steini hinum stóra er stendr j flædinni. geg'nt gardzs endanum. at suiman ve?\dri dælinni stóru sudr fra bænnm. ok vt at brim- ness ósi hinnm forna Og enn má geta þess að í vitnisburði um sölu Brimness 12. maí 1469 er þannig vikið að merkjasteininum:13 þessi rekamörk. fra brimnesaar osi oc j stein þann er stendr i midri diupudæl 1 þessum tveimur heimildum er Brimnesreki mjög skýrt afmark- aður: „Dælin stóra“ að sunnan — og það er án efa sama og Djúpa- dæld í hinu bréfinu, þ.e. Lágin — en Brimnesós hinn forni að utan (norðan), þ.e. ós Brimnesár, sem hefur að vísu sýnilega runnið á svo til sama stað til sjávar síðan á miðöldum eða í fornöld; þegar talað er um „ós hinn forna“ er aðeins verið að reyna að marka sem gleggst; áin rennur og hefur mjög lengi runnið um 50—60 m breiða klauf til sjávar, á „Mölinni", sem kallað er (Upsamöl) en vitaskuld getur skipt nokkru hvar á þessu bili rekamörkin eiga að teljast; nú rennur hún syðst (Jaðarsmegin), en einhvern tíma hefur hún lagst að hinum megin (Árhólsmegin). Þegar menn á miðöldum töluðu um „ós hinn forna“ hafa þeir talið sig vita hvar á mölinni átti að setja það mark og gat skipt mjög miklu, þótt stutt bil væri og í rauninni allt sami farvegur árinnar. Seinna fornskjalið sem nefnir Uxárós er Sigurðarregistur frá 1525. Þá virðist Möðruvallaklaustur vera búið að ná tangarhaldi á hálfum hval- og viðarreka frá Æðaskerjum yst á Upsaströnd og inn að Karlsárósi og þremur fjórðu úr Brimnesreka, til viðbótar við Böggvisstaðarekann, ef rétt er skilið það sem í skjalinu stendur (menn athugi að Kálfsárós er sýnilega villa fyrir Karlsárós) :14 Jtem rekar klaustursins. J Suarfadardal halfan hualreca og vidreka fra ædaskerium og (til) kalfsáárös. þria hluti j huala- reca og so micid j vidreca ái boggustaðasande fráí uxærösi hin- um forna og til brimnesáár ös þar hun hefur ath fornu runnid. Þarna virðist augljóslega vera talað um rekann á Böggvisstaða- sandi og fyrir Brimneslandi í einu lagi, „frá Uxárósi hinum forna og til Brimnesáróss“. En það sem mestu máli skiptir í sambandi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.